Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 137 framgjarnir læknar falla gjama í þá freistni að spreyta sig á verkefnum, sem gera fullút- dráttarsamar kröfur til aðbún- aðar og fremur væru við hæfi stærri sjúkrahúsa í þéttbýli. Það er bið sjötta, að mjög er misjafnt, bve langrar vistar í sjúkrabúsi þeir þarfnast, sem þangað eru sendir. Lauslega má skipta þeim í þrjá flokka: þá, sem hafa þar stutta viðdvöl; j)á, sem þarfnast lengri umönnun- ar, og loks j)á, sem ekki eiga sér bata von og verða ekki stundaðir í heimahúsum, liafa oft ekki heldur í önnur hús að venda. 1 þennan flokk koma meðal annarra ellikramarsjúkl- ingar, ef J)eim er ekki l)úið ann- að athvarf. Segja má, að þessi hópur sé nokkurs konar botn- fall frá þeim sjúklingastraumi, sem liggur gegnum sjúkrahús- in. Því stærri sem Jæssi hópur er, þeim mun minna sjúkrahús- rými verður fyrir j)á, sem eiga j)angað ln'áð og brýn erindi. Það er hið sjöunda, að sjúkra- hús eru mannúðarstofnanir en ekki gróðafyrirtæki. Af rekstri þeirra er ekki reikningslegur hagnaður; öðru nær. Hagnaður- inn er fyrst og fremst fólginn í bættri heilsu og j)ví vandmet- inn til fjár. Hins vegar cr kostn- aður af stofnun og rekstri sjúkrahúsa ævinlega veruleg íþvngd, ekki sizt ef kappkostað er að setja markið hátt. Hætt er við, að hann verði tiltölulega litlum byggðarlögum fljótlega of þungur baggi. Kemur j)á til kasta ríkisvaldsins að hlaupa undir þann bagga að nokkru leyti eða öllu (centralisation). Að sjálfsögðu eru viðhorf })ess til einstakra sjúkrahúsa að ýmsu önnur en heimamanna, fremur mótuð af heildarsýn og þegar vel lætur — viðleitni til hagfelldrar skipunar, enda er því einsætt að spyrna við fót- um, ef vart verður ábyrgðar- lausrar ofrausnar einstakra j)jóðfélagsdeilda, er vilja skáka í því hróksvaldi, að j)jóðarheild- in beri skakkaföllin. Allt ber að einum brunni, að sjúkrahúsþjónusta í strjálbýli sé margslungið vandamál, ekki sízt í mjög strjálbýlu, torfæru, fámennu og fátæku landi. Af reynslu margra þjóða og víð- tækum rannsóknum á vegum al- j)jóðasamtaka um heilbrigðis- mál er ljóst, að naumast verð- ur þetta vandamál nokkurs staðar leyst svo, að viðhlítandi sé, nema með allsherjar skipu- lagningu, svo framarlega sem þessi j)jónusta á að fullnægja eðlilegum kröfum um rúm fyr- ir sjúka, liðskost sérfróðra og tæknilegan aðbúnað, án þess þó að verða ofviða þeim aðiljum, sem kostnaðinn bera. 1 ýmsum menningarlöndum hefur svo- nefnd „svæðaskipting“ verið lögð mjög til grundvallar slíkri skipulagningu, áherzla lögð á samvinnu milli sjúkrahúsa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.