Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1962, Qupperneq 45

Læknablaðið - 01.09.1962, Qupperneq 45
LÆKNABLAÐIÐ 115 2. október ályklar eftirfarandi: 1. Fundurinn mótmælir al- gjörlega setningu bráðabirgða- laga frá 30. sept. 1961 um fram- lengingu á samningum milli læknafélaga og sjúkrasamlaga og telur, að með þeirri lagasetn- ingu hafi verið freklega gengið á starfsfrelsi og samningsrétt lælcna. 2. Fundurinn mótmælir al- gjörlega því, sem fram kemur í forsögn bráðabirgðalaganna, að vandræðaástand hafi skap- azt, þótt samningar milli L.R. og Sjúkrasamlags Reykjavíkur liefðu fallið niður. Félagar L.R. befðu innt af hendi alla læknisþjónustu, sem þeim var unnt að veita, eftir brottfall samninganna við S.R. og myndi því almenn beilsu- gæzla alls ekki bafa beðið bnekki við þetta, enda liafði L.R. gert ráðstafanir til þess að bæta læknisþjónustuna verulega, m. a. með aukinni varðþjónustu og skyndilæknislijálp. Áformað var, að heimilislæknar skyldu sinna sjúklingum sínum áfram og það án tiilits til fjárbagsgetu, svo sem ætið hefur verið. 3. Fundurinn felur stjórn félagsins að balda áfram að vinna að endurbótum á skipu- lagi læknisþjónustu hér í bæn- um, og verði í þvi efni fylgt þeirri stefnu, sem mótuð befur verið að undanförnu af félags- ins bendi.“ Þrátt fyrir bráðabirgðalögin ákváðu læknar, að samninga- viðræður skvldu balda áfram, eins og áður bafði verið ákveð- ið, og voru tillögur þær um Iæknisþjónustuna, sem L.R. liafði samið, lagðar lil grund- vallar. Voru baldnir margir fundir um skipulagsmálin og einnig um greiðsluatriði, en ekki reyndist unnt að ná nein- um grundvelli fyrir sanminga beimilislækna, og var því horfið að því ráði, samkv. beimild al- menns félagsfundar 27. des. 1961, að gera bráðabirgðasam- komulag við S.R. um kjör beim- ilislækna og sérfræðinga. Frá því samkomulagi var gcngið 30. des. 1961. Breytingar á kjörum heimilis- lækna, sem Jjelta bráðabirgða- samkomulag fól i sér, vöru eftir- farandi: 13% bækkun á orlofs- fé, hækkaði úr 3,8% í 1,5%, og greiðslur fyrir hvert númer bækkuðu auk Jiessa um 24 kr. á ári. Námu Iiækkanir Jæssar 13% + 1,3% + 13,9% = 28,2%, miðað við 1. júlí 1961. Lögfræði- legur ráðunautur félagsins við sanminga þessa var Benedild Sigurjónsson bæstaréttarlög- maður, og mætti hann á öllum samningafundum. Helztu breytingar á kjörum sérfræðinga við bráðabirgða- samninga voru J>essar: 1. Greiðslur miðasl við gjald- skrá L.R. frá 1960, að við- bættum 24%, að frádregn- um 44%, að viðbættum 13%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.