Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 72
134 LÆKNABLAÐIÐ Bólusótt barst á þessum öld- um livað eftir annað til Islands. Talið er, að úr bólusóttinni, sem barst til Islands 1707, hafi dáið um þriðjungur landsmanna. Nokkrir erlendir og íslenzkir bartskerar fengust nokkuð við lækningar á Islandi á sextándu og seytjándu öld, en störfuðu liér aldrei að lækningum sem sérstök stétt. Árið 1760 urðu greinileg tíma- mót í heilbrigðismálum á Is- landi, og má segja, að sótt hafi í rétta átt síðan, þótt hægt færi lengi vel. Þá var stofnað land- læknisembættið og upp kom vís- ir að fyrstu Ivfjabúðinni. Þá bóf starf sitt fyrsti lærði læknirinn á Islandi. Brátt kom í ljós, að það var algerlega ófullnægjandi að liafa aðeins einn lærðan lækni á öllu landinu. Þeim var því fjölgað. Landinu var smátt og smátt skipt niður í umdæmi, liéruð, og einn lærður læknir skipaður til þess að þjóna hverju þeirra. Þessi þróun var þó mjög liæg- fara fyrst. Um það bil 80 árum eftir að landlæknisembættið var stofnað, voru starfandi lærðir læknar aðeins 8. Læknishéruð- unum hefur si og æ verið fjölg- að síðan, og nú eru þau 57 á öllu landinu, en íbúatalan um 175,- 000. Hins vegar munu starfandi læknar vera um 210. Hlutverk héraðslæknanna er almennt heilbrigðiseftirlit. Þeir bólusetja við ýmsum farsóttum, sinna almennum læknisstörf- um og framkvæma ýmsar lækn- isaðgerðir, stundum meiri liátt- ar. Þeir fá fösl laun frá ríkinu, en auk þess sérstakar greiðslur fyrir læknisstörf, sem eru mjög lágar, miðað við slíkar greiðsl- ur í öðrum löndum. Heilsufar á Islandi var mjög slæmt fram yfir síðustu alda- mót. Auk erlendra farsótta, sem geisuðu við og við, voru ýmsir landlægir sjúkdómar hér veru- lega útbreiddir. Virðisl ástæða til að nefna bér þrjá þeirra, en það eru holdsveiki, sullaveiki og berklaveiki. Holdsveikin bafði um aldir verið allútbreidd á Islandi. Bar- áttan gegn holdsveikinni var tekin föstum tökum 1898. Þá tók til starfa holdsveikraspítali. Nú má segja, að tekizl liafi að útrýma henni. Svipað má segja um sullaveikina. Henni hefur verið útrýmt að mestu. Berkla- veikin reyndist erfiðari viðfangs og verður að geta liennar sér- staklega með nokkrum orðum. Um og upp úr síðustu alda- mótum var ýmsum forystu- mönnum á Islandi ljóst, í hvert óefni stefndi um útbreiðslu berklaveikinnar. Var þá hafizt lianda um undirbúning að bvgg- ingu heilsuhælis fyrir berlda- sjúklinga undir forystu þáver- andi landlæknis, Guðmundar Björnssonar. Heilsuhæli þetta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.