Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐ II) 99 F imdar ger d aðalfnndar L. 11. 1962 Aðalfundur L. R. var haldinn miðvikudaginn 14. marz 1962 i fyrstu kennslustofu Háskólans og hófst kl. 20.30. Formaður setti fundinn og lýsti hann lögmætan. Hann flutti siðan ársskýrslu L. R. starfsárið 1961—62, og fer hún hér á eftir: Ársskýrsla Læknafélags Reykja- víkur 1961—1962. Félagatal. f byrjun starfsárs var tala fé- lagsmanna 206, 38 nýir bætt- ust við á árinu. Fjórir læknar létust á árinu. Félagatala í lok starfsárs var 210, þar af 146 gjaldskyldir, og hafa þeir að undanteknum einum greitt fé- lagsgjöld. Fundahöld. Haldnir voru 18 félagsfundir, þar af 11 aukafundir. 7 auka- fundir voru haldnir um félags- mál eingöngu. 12 erindi voru flutt, þar af þrjú af erlendum mönnum. Stjórn og meðstjórn Itéldu 21 fund á árinu, og voru þar tek- in til meðferðar yfir 60 mál, sem flest voru afgreidd, en önn- ur híða úrlausnar væntanlega á næsta starfsári. Skrifstofan. Eins og að undanförnu var Halldór var. Hann var lieil- steyptur í skoðunum, glögg- skyggn, rökfastur í umræðum og lipur að korna málum sínum fram. Hann var frekar dulur í skapi og ómannblendinn án þess að vera fráhrindandi, skýr í hugsun og fastur fvrir, geðrík- ur, en stilltur vel og réttsýnn, enda naut liann virðingar sam- þingsmanna sinna. Var mér það mikið gagn, nýliðanum, að vinna með hinum reynda og mikilhæfa þingmanni. Á Alþingi lét Halldór sig mestu varða heilhrigðismálin, samgöngu- og fjárhagsmálin, enda vissi hann af reynslu sinni i læknisstarfinu, liversu mjög einmitt þessi mál voru mikilvæg fyrir bættan hag fólksins og þroska þjóðarinnar. Fyrir öll sín margvíslegu og heillariku slörf var hann sæmdur stórriddara- krossi Fálkaorðunnar, og var það að verðleikum, því að hann var góður og gegn sonur ætt- jarðarinnar og góður fulltrúi stéttar sinnar. Bjarni Snæbjörnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.