Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐ II)
99
F imdar ger d
aðalfnndar L. 11. 1962
Aðalfundur L. R. var haldinn
miðvikudaginn 14. marz 1962
i fyrstu kennslustofu Háskólans
og hófst kl. 20.30.
Formaður setti fundinn og
lýsti hann lögmætan. Hann flutti
siðan ársskýrslu L. R. starfsárið
1961—62, og fer hún hér á eftir:
Ársskýrsla Læknafélags Reykja-
víkur 1961—1962.
Félagatal.
f byrjun starfsárs var tala fé-
lagsmanna 206, 38 nýir bætt-
ust við á árinu. Fjórir læknar
létust á árinu. Félagatala í lok
starfsárs var 210, þar af 146
gjaldskyldir, og hafa þeir að
undanteknum einum greitt fé-
lagsgjöld.
Fundahöld.
Haldnir voru 18 félagsfundir,
þar af 11 aukafundir. 7 auka-
fundir voru haldnir um félags-
mál eingöngu. 12 erindi voru
flutt, þar af þrjú af erlendum
mönnum.
Stjórn og meðstjórn Itéldu 21
fund á árinu, og voru þar tek-
in til meðferðar yfir 60 mál,
sem flest voru afgreidd, en önn-
ur híða úrlausnar væntanlega
á næsta starfsári.
Skrifstofan.
Eins og að undanförnu var
Halldór var. Hann var lieil-
steyptur í skoðunum, glögg-
skyggn, rökfastur í umræðum
og lipur að korna málum sínum
fram. Hann var frekar dulur í
skapi og ómannblendinn án þess
að vera fráhrindandi, skýr í
hugsun og fastur fvrir, geðrík-
ur, en stilltur vel og réttsýnn,
enda naut liann virðingar sam-
þingsmanna sinna. Var mér það
mikið gagn, nýliðanum, að
vinna með hinum reynda og
mikilhæfa þingmanni.
Á Alþingi lét Halldór sig
mestu varða heilhrigðismálin,
samgöngu- og fjárhagsmálin,
enda vissi hann af reynslu sinni i
læknisstarfinu, liversu mjög
einmitt þessi mál voru mikilvæg
fyrir bættan hag fólksins og
þroska þjóðarinnar. Fyrir öll sín
margvíslegu og heillariku slörf
var hann sæmdur stórriddara-
krossi Fálkaorðunnar, og var
það að verðleikum, því að hann
var góður og gegn sonur ætt-
jarðarinnar og góður fulltrúi
stéttar sinnar.
Bjarni Snæbjörnsson.