Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 44
114 L Æ KNABLAfilÐ 1. Læknafélag Reykjavíkur mót- mælir bráðabirgðalögum þessum sem gerræði. 1 því sambandi vili félagið benda á, að vinnustöðvun skyldi alls ekki hefjast hjá lækn- um hinn 1. október 1961, heldur féllu þá aðeins úr gildi samningar við ákveðna aðila. Slíku verður alls ekki jafnað til vinnustöðvunar. Þekkist það í nágrannalöndum vor- um, t. d. Svíþjóð, að engir samn- ingar séu á milli sjúkrasamlaga og lækna, en sjúkrasamlögin greiða félagsmönnum sínum hluta af lækn- iskostnaðinum. Telja margir, að með sliku fyrirkomulagi fáist betri læknisþjónusta fyrir almenning. Fé- laginu er eigi kunnugt um, að fyrr hafi löggjafarvaldið skipt sér af einkaréttarsamningum á vinnu- sviðinu, nema um vinnustöðvun væri að ræða. Af hendi félagsmálaráðherra var alls ekki rætt við fyrirsvarsmenn félagsins fyrir setningu bráða- birgðalaganna, og er ástæða til að ætla, að sjónarmið í deilu þessari hafi aðeins verið skýrð fyrir félags- málaráðherra af öðrum aðilanum. 2. 1 forsögn fyrir bráðabirgða- lögunum er gert ráð fyrir, „að greiðslur til lækna hækki mjög mik- ið eða um og yfir 100%“. Hér er málinu blandað. Sjúklingur, sem ekki var í sjúkrasamlagi er samn- inga hafði við Læknafélag Reykja- vikur, þurfti að greiða nákvæmlega sama fé fyrir heimilislæknisþjón- ustu fram til 30. sept. 1961 og gert var ráð fyrir af félaginu, að hann þyrfti að greiða fyrir þann tíma. Þá var af hendi lækna gert ráð fyrir verulegum endurbótum í læknaþjónustunni frá og með 1. okt. 1961, t. d. með stóraukinni varð- þjónustu og skyndihjálparþjónustu. 3. Af hendi Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Tryggingarstofnun- ar rikisins hafa ekki komið fram neinar ákveðnar tillögur eða tilboð um breytingar á samningskjörum þessara aðila og lækna, að fráskildu tilboði um bráðabirgðahækkun á greiðslum til lækna. 4. Það er skoðun félagsins, að þessi þróun rnála torveldi mjög alla samninga milli lækna og sjúkrasam- laga hins vegar, til tjóns fyrir alla aðila. 5. Læknafélag Reykjavíkur vé- fengir stjórnskipulegt gildi bráða- birgðalaga þessara og áskilur sér rétt til að bera gildi þeirra undir dómstólana. Á það einnig við um þá spurningu, hvort hér sé eigi um lögnám að ræða, enda þótt lögin sem slík verði talin stjórnskipulega gild. 6. Þrátt fyrir allt þetta, mun læknafélagið hér eftir sem hingað til reyna að sjá til þess, að þjóð- félagsborgararnir fái svo góða læknaþjónustu sem unnt er og að þeir verði fyrir sem minnstum óþægindum i sambandi við mál þessi. (Undirskriftir.) Hinn 1. okt. samþykkti stjórn félagsins á fnndi mótmæli gegn bráðabirgðalögunum, og voru þau efnislega sambljóða bréfi því, sem sent var félagsmála- ráðberra og birt er bér að fram- an. Voru mótmæli þessi síðan birt i dagblöðunum. Á almennum læknafundi 2. okt. 1961 voru einnig eftirfar- andi mótmæli samþykkt sam- hljóða og þau birt í dagblöð- unum: „Almennur félagsfundur Læknafélags Revkjavíkur, liald- inn í Háskólanum mánudaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.