Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 22
100 LÆKNABLAÐIÐ skrifstofa fclagsins rekin í sam- vinnu við Verkfræðingafélag ís- lands að Brautarliolti 20. Slarf- semi skrifstofunnar jókst mik- ið á árinu, aðallega vegna auk- innar félagsstarfsemi, upplýs- ingaþjónustu til íslenzkra lækna erlendis, sem tekin var upp á árinu, og sökum þess, að skrif- stofan hefur nú tekið að sér innritun fundargerða. I sambandi við Læknablaðið annast slcrifstofan innheimtu auglýsinga og árgjalda, reikn- ingsbald og daglegar fjárreiður blaðsins og útsendingu þess. Enn fremur annaðist skrifstof- an sem fyrr útgáfu símaskrár- innar, samningu vaktlista, fé- lagatals og fundaboðanir. Störf nefnda. Endurbótanefnd (reform- nefnd). Nefndina skipa Sigurð- ur Samúelsson, Bjarni Jónsson, Davíð Daviðsson, Páll Sigurðs- son og Richard Tliors. Svokölluð endurbótanefnd var kosin á almennum fundi i maí 1960 í samræmi við samn- inga, sem þá höfðu nýlega ver- ið gerðir milli L.R. og S.R. Árið 1960 liélt nefndin 6 bókaða fundi, þar af einn fund með stjórn og stórráði. Árið 1961 hélt nefndin 5 bókaða fundi, þar af einn með stjórn og stór- ráði, og einn með nefndarmönn- um frá Sjúkrasamlagi Reykja- víkur, Auk þess var baldinn einn félagsfundur um málið 14. júlí 1961. Frá ársbyrjun 1961 starfaði með nefndinni lögfræðingur fé- lagsins, Benedikt Sigurjónsson bæstaréttarlögniaður. Við störf sín með nefndinni bafði bann til bliðsjónar samninga, er ný- lega böfðu verið gerðir í Dan- mörku, milli lækna og sjúkra- samlaga þar í landi, og fólu í sér allviðtækar breytingar bæði á læknisþjónustu og greiðslum til lækna. Samkv. fundarsamþykkt frá almennum félagsfundi bar stjórn félagsins skvlda til að fylgjast með störfum nefndar- innar, og var bún kölluð á fund með stjórn og stórráði 10. nóv. 1960 og aftur 4. júli 1961. Á fundinum 4/7 kom í ljós, að nefndin var klofin í þrjá hluta. Einn bluti nefndarinnar tagði fram fullunnið uppkast að nýj- um samningum (Sigurður Sam- úelsson, Davíð Davíðsson). Ann- ar liluti vísaði til erindis, sem bann flutti á almennum félags- fundi i marz 1960 (Páll Sig- urðsson). Þriðji hluti nefndar- innar skilaði engum skriflegurn tillögum (Bjarni Jónsson, Ric- hard Thors). Ekki þótti henta að senda nefndina þannig klofna til við- ræðna við nefndarhluta Sjúkra- samlagsins, nema bún befði ákveðin fyrirmæli um þá stefnu, sem fvlgja bæri. Var því ákveð- ið að leggja málið fyrir almenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.