Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 38
112 LÆKNABLAÐIÐ dóm, enda væri hann ekki aðal- atriðið, lieldur skipulagsbreyt- ingin. Á þeim grundvelli var synjað um útnefningu í gerðar- dóm. Hætta á ferðum. Yerði læknum synjað um bætta slarfsaðstöðu og betri laun, vofir sama hættan yfir læknisþjónustu fjölhýlisins og sú, sem þegar er komin i ljós í dreifbýlinu. Læknar létu of seint til sín heyra í sambandi við erfiðleika dreifbýlisins, og kom það í ljós á þann hljóðlega liátt, að læknar fengust ekki lil starfa í dreifbýlinu. Um síðustu áramót mun nálega fjórða hvert læknishérað liafa verið læknis- laust eða skipað kandídat um stuttan tíma, þar sem liann var að inna af hendi lögskipaða þegnskylduvinnu. Það skal einnig tekið fram, að slík þegn- skylduvinna er ekki lögð á aðr- ar stéttir þjóðfélagsins, nema að óverulegu leyti. í þessu sambandi má einnig minnast á, að á þessu ári taka 8 íslenzkir læknar bandariskt læknapróf, sem veitir þeim tak- mörkuð atvinnuréttindi þar. 1 apríl n.k. er fyrirhugað, að tæp- ir 20 íslenzkir læknar taki slíkt próf. Mesta liætta, sem vofir yf- ir heilbrigðismálum þjóðarinn- ar er sú, að við missum þá efni- legustu af okkar yngstu lækn- um til annarra landa. Eitt er fullvíst, að þe^v sætta sig að- eins við vinnuskilyrði, sem sam- rýmast nútímakröfum. Enda þótt íslenzkir læknar séu fúsir til að starfa hér lieima fyrir lægri laun en þeim hjóðast er- lendis, þá má launamunur hér- lendis og erlendis ekki vera of mikill. Samanburður á þessu tvennu hefur þó ekki verið not- aður í yfirstandandi deilu. Við getum ekki vænzl þess, að ungir læknar liverfi lieim að sérnámi loknu, nema þeim séu tryggðar sambærilegar ævitekjur við það, sem algengt er í þjóðfélaginu. Samandregin lokaorð. 1) 25 ára trvggingafyrirkomu- lagi á læknisþjónustu í Reykjavík er lokið. Fyrir- komulag þetta hefur lent í algerri sjálfheldu og þarf gagngerðrar breytingar við. 2) Mönnum hefur verið ljóst í mörg ár, að slíkrar breyt- ingar var þörf, og læknar hafa unnið við bráðabirgða- samninga siðan 19. maí 1960 og voru neyddir með gerðar- dómi til þess að vinna við jiessa samninga frá 1. okt. 1960 til 1. okt. 1961. 3) Læknar reyndust ófáanlegir til að framlengja bráða- birgðasamninginn öllu leng- ur, án breytinga á skipulagi heildarsamninga um endur- hætt fyrirkomulag. 4) Læknar hafa farið fram á greiðsluhækkanir, sem nema um 100%, og fela í sér leið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.