Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 133 PJl SifuÁ 'óáon: Stjórn og §kipun heil- brigdismála á Islandi Samkvæmt fornum ritum fundu norrænir víkingar Island og tóku að nema það á síðasta fjórðungi níundu aldar. Auk þess komu nokkrir landnem- anna frá Bretlandseyjum. Sök- um þess, að landnemarnir voru víkingar og afkomendur þeirra, bar allmikið á vígaferlum og vopnaviðskiptum fyrstu aldirn- ar eftir að Island byggðist. Þetta varð þess valdandi, að Islend- ingar á þeim tíma kunnu furðu vel til sáralækninga. Einn er þó sá maður á þessu tímabili, sem ber af öllum öðrum, jafn- vel þótt öll Norðurlönd séu með- talin. Þessi maður var Hrafn Sveinbjarnarson, sem var upjji á vestanverðu Islandi á árunum 1170—1213. Þekkingu bans á bandlækningum má tvímæla- laust rekja til Salernoskólans á Italíu. Síðasta hluta miðalda og allt fram á miðja átjándu öld var heilsufar á Islandi mjög bág- borið. Engum eiginlegum lækn- ingum var til að dreifa. I stað þeirra kom hjátrú og fyrir- bænir. Á þessu tímabili bárust hvað Alþjóðalæknafélagið var stofn- að í París árið 1947, og mættu á stofnfundinum af íslands hálfu læknarnir Páll Sigurðsson, þá- verandi ritari L.I., og Þórður Þórðarson, þáverandi formaður L.R. Árið 1954 hóf alþjóðalæknafé- lagið að gefa út ritið World Me- dical Journal, sem kemur út ann- an hvern mánuð. 1 því hafa birzt annað veifið stuttar yfirlitsgrein- ar um þróun heilbrigðismála í ýmsum löndum heims. Aðalrit- ari alþjóðalæknafélagsins fór þess á sínum tima á leit við fyrr- verandi stjórn Læknafélags Is- lands, að hún léti semja slíka yfirlitsgrein um heilbrigðismál á íslandi. Stjórn L.l. leitaði til fyrrver- andi tryggingayfirlæknis, Páls Sigurðssonar, um aðstoð í þessu efni, og reit hann grein þá, er hér fylgir, en greinin birtist á ensku, frönsku og spönsku í 3. tölublaði IX. árgangs World Medical Journal, í maí 1962. Ritstj. eftir annað mjög mannskæðar drepsóttir til Islands. I upphafi og lok fimmtándu aldar geis- aði hér „svarti dauði“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.