Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 119 ger breyting á tilhögun útsvars- álagningar og lægi frumvarp þar að lútandi fvrir Alþingi. 2. Nefndin kom til leiðar, að frestur var gefinn læknum til að skila sjóðsbókum og fylgiskjölum, sem krafizt var fyrir árin 1960 og 1961. Fékkst frestur þessi til árs- býrjunar 1962. 3. í samvinnu við Verkfræð- ingafélaglslands vann nefnd- in að því að fá til leiðar komið breytingu á 13. gr. K-liðs á frumvarpi til laga um tekju- og eignaskatt, sem nú liggur fvrir Alþingi, varð- andi skattafrádrátt vegna af- borgana námsskulda. Nefnd- in lagði til, að frádrátturinn byggðist á námskostnaði, en ekki afborgunum skulda. Var Alþingi ritað bréf um málið. tltvarps- og blaðanefnd. Nefndina skipa Þórarinn Guðnason, Skúli Tboroddsen og Snorri P. Snorrason. Nefndin starfaði ekkert á árinu. Vottorðanefnd. Nefndina skipa Bjarni Kon- ráðsson formaður, Guðmundur Benediktsson og Haukur Krist- jánsson. 1 sept. og okt. 1961 bélt nefnd- in þrjá fundi, auk þess einn fund með fulltrúum Vinnuveil- endasambands Islands. Nefndin hefur lokið við tillög- ur um gagngera breytingu á taxta fyrir læknisvottorð. Á fundi með fulltrúum vinnu- veitenda var m. a. rætt um störf trúnaðarlækna. Töldu vinnu- veitendur æskilegt, að sem flest fvrirtæki befðu trúnaðarlækni, en voru bins vegar ekki tilbún- ir til að taka afstöðu til ein- stakra atriða varðandi skipulag og framkvæmd málsins. A fund- inum kom fram gagnrýni frá fulltrúum vinnuveitenda, að læknar væru of örlátir á fjar- vistarvottorð vegna slysa og sjúkdóma. A fundi vottorðanefndar binn 8. marz 1962 var ákveðið, að öllum starfandi læknum á fé- lagssvæði L.B. væri skrifað bréf til að kynna þeim lagaákvæði í sambandi við vottorðagerð, þar sem ætla má, að fáir læknar bafi átt kost á að kynna sér lögin, sem eru í fárra manna höndum, þar eð þau eru orðin 30 ára gömul. Ýmis mál. Bætt við lögregluvfirvöld bæjarins um bílastöður (parker- ing) læknabíla. Bætt var við stjórn bæjar- símans um að koma í veg fyr- ir lokun læknasíma. Stjórn félagsins befur látið gera athuganir á því, að starf- andi læknar innan Læknafélags Reykjavíkur verði hóptryggðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.