Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 17

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆ K NAF É LAG I ÍSLANDS O G LÆKN AFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L.R.) 54. ÁRG. REYKJAVÍK, JÚNÍ 1968 3. HEFTI Ásmundur Brekkan: GEISLAVARNIR OG ÁKVARÐANIR VIÐ RÖNTGENRANNSÓKNIR Grein þessi er að stofni til fyrirlestur, sem haidinn var á fundi Læknafélags Reykjavíkur í Borgarspítalanum nýja í febrúar 1968. Sjúkdómsgreining með röntgengeislum og geislavirkum efn- um (diagnostisk radiologi) er ómissandi hjálpargagn við grein- ingu og einnig útilokun sjúkdóma sökum eiginleika sinna að geta sýnt fram á sýkingu og starfræn frávik líffæra og líffærakerfa. Röntgenrannsóknir eru framkvæmdar með aðstoð jónandi geisla, en eins og alþjóð er orðið kunnugt á þessari kjarnorku- öld, felur notkun jónandi gejslunar í sér ákveðnar líffræðilegar hættur, liæði þeim, er með hana fara, þeim einstaklingum, sem fyrir geislun verða, og loks kynslóðum í heild vegna hugsanlegrar stökkþróunar genanna. Hvellurinn í Hiroshima mcð eftirfarandi hörmungum, sprengingaæfingar stórveldanna með mengun háloftanna og út- féUingu geislavirkra efna hafa valdið þvi, að geislunarhætta hef-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.