Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 17

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆ K NAF É LAG I ÍSLANDS O G LÆKN AFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L.R.) 54. ÁRG. REYKJAVÍK, JÚNÍ 1968 3. HEFTI Ásmundur Brekkan: GEISLAVARNIR OG ÁKVARÐANIR VIÐ RÖNTGENRANNSÓKNIR Grein þessi er að stofni til fyrirlestur, sem haidinn var á fundi Læknafélags Reykjavíkur í Borgarspítalanum nýja í febrúar 1968. Sjúkdómsgreining með röntgengeislum og geislavirkum efn- um (diagnostisk radiologi) er ómissandi hjálpargagn við grein- ingu og einnig útilokun sjúkdóma sökum eiginleika sinna að geta sýnt fram á sýkingu og starfræn frávik líffæra og líffærakerfa. Röntgenrannsóknir eru framkvæmdar með aðstoð jónandi geisla, en eins og alþjóð er orðið kunnugt á þessari kjarnorku- öld, felur notkun jónandi gejslunar í sér ákveðnar líffræðilegar hættur, liæði þeim, er með hana fara, þeim einstaklingum, sem fyrir geislun verða, og loks kynslóðum í heild vegna hugsanlegrar stökkþróunar genanna. Hvellurinn í Hiroshima mcð eftirfarandi hörmungum, sprengingaæfingar stórveldanna með mengun háloftanna og út- féUingu geislavirkra efna hafa valdið þvi, að geislunarhætta hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.