Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1968, Page 23

Læknablaðið - 01.06.1968, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 113 B s/o ■ /.£ lorsson /96 7 /957 £7e£o/ s/<yggn///nv/ 4/. 7 m/n 7.oó n?/n A7eðcr/fö/or sArgggn/- S/>enr?/s og s/rs'on? 90/ /0.9 3/.s/ /Pe ^ASy/ro/y/yso/cn 253. <3 /Böó.os fjö/c// ronnso/rno P33 V39 3. mynd: Samanburður á geislunarmagni við magarannsóknir með dimmuaðlögun og „fluoroscopiu“ (aftari dálkur) og „sjón- varpsskyggningu“ (fremri dálkur). talizt skynsamlegur þáttur í rannsókn, er hún gerð um skyggni- magnara með sjónvarpstengingu, er leyfir mjög verulega minnk- un geislaskammts. Á 3. mynd er gerður samanburður á geislaskömmtun við venjulega skyggningu í sambandi við magarannsóknir. I síðari dálkinum eru niðurstöðutölur úr einum þætti víðtækrar sænskrar rannsóknar, sem gerð var 1957, en í fyrri dálkinum eru sambæri- legar tölur, fengnar hér á deildinni, í athugun, sem er enn þá á frumstigi, en vonazt er til, að megi verða nokkur grundvöllur fyrir framtíðarrannsóknum hérlendis á sviði geislavarna við röntgengreiningu. Hér er um greinilegan mun að ræða, sem vissulega getur orðið enn þá meiri við beztu tæknilegu aðstæður, cg er margfalt meiri, séu athugaðar aðrar, umfangsmeiri rannsóknir, svo sem hvers konar æðaþræðingar, hjartaþræðingar o. s. frv. Með því að nota svonefnda hávoltatækni alls staðar, sem henni verður við komið, minnka geislaskammtar við hverja rann- sókn. Komast má hjá langvarandi skyggningum til rannsókna á einstökum, starfrænum fyrirbærum, svo sem kyngingu, garna- eða þvagálshreyfingu, hreyfingu hjarta eða æða o. s. frv., með upptöku þeirra á segulband um skyggnimögnunarkerfið, sem síðan má skoða eins oft og vill á eftir.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.