Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 43

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 43
ÆKNABLAÐIÐ 129 Við loftbrjóst kemur loft auðveldlega í sprautuna, þegar komið er inn í brjóstholið, og ef þrýstingur er mikill, getur bullan í sprautunni farið út sjálfkrafa. Ef hentug sprauta er við höndina (með tvívega krana), má draga loft út á þennan hátt og létta á þrýstingnum. Einnig má þegar tengja nálina við annan enda hæfilega víðrar gúmmí- slöngu, og liinn endi slöngunnar er síðan látinn niður undir vatnsyfirborð i stútvíðri og tappalausri flösku með vatni í, sem staðsett er neðar en brjóst sjúklingsins (sjá 1. mynd).3 Loftið getur þannig komizt út, en hvorki loft né valn inn. Þetta er þó aðeins bráðabirgðaráðstöfun, en gæti verið nægjanleg til þess að bjarga sjúklingnum frá því að deyja úr köfnun. Síðan þarf við fyrsta tækifæri að skipta yfir i lokað sogkerfi, og gúmmí- eða plastkeri lagður inn í brjóstholið (sjá 2. mynd). air 2. mynd. Lokað sogkerfi. Millirifja brjóstholskeri (intercostal tliorax drain): Skorinn er gegnum húðina lítill skurður, um eins cm lang- ur. Síðan er stungið inn í brjóstholið með ástungubroddnál („troicart") og þrædd í gegnum hann hæfilega víð slanga, t. d. Nelaton Katheter no. 16, sem síðan er tengd með tengi- slöngu við lokað sogkerfi. Kerinn er saumaður við húðina,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.