Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1968, Qupperneq 57

Læknablaðið - 01.06.1968, Qupperneq 57
I.ÆKNABLAÐIÐ 135 blóðgjöf, 2) blóð safnast fyrir í brjóstholi, eftir að tæmt hefur verið tvisvar með brjóstholsástungu og 3) áframhaldandi blæð- ing er frá sári á brjóstvegg. 1 slíkum tilfellum þarf að opna brjóst- hol (tlioracotomia) og gera við áverkann og stöðva blæðing- una. C. Opnir áverkar Opin sár (sucking wounds) á brjóstvegg eru oftast afleiðing af sprengingu eða byssuskoti. Það þurfa ekki að vera áverkar á líffærum inni í brjóstholi. Soghljóðið, ])egar loftið fer inn í eða út úr brjóstholinu, leiðir athyglina að slíkum áverka. Lungað fellur saman, og þrýstingurinn í brjóstholinu eykst sjúku megin, miðmætið færist til ósködduðu hliðarinnar og hindrar eðlilega útþenslu heilbrigða lungans. Sé opið á brjóstveggnum minna að þvermáli en þvermál barkans, þolir sjúklingurinn venjulega afleiðingarnar. Sé opið hins vegar stærra í þvermál en barkinn, fer meira loft inn í brjóst- holið í gegnum sárið en fer inn í lungað um barkann. Afleið- ingin verður sú, að við innöndun fellur lungað saman, og loftið úr því fer til lungans hinum megin. Við útöndun verður svo þessi gangur á hinn veginn. Þannig myndast „öfug“ (paradoxical) öndunarstarfsemi og ófullnægjandi loftskipti, sem leiðir fljótlega til dauða. Slíkiun sárum þarf að loka sem fyrst og á fljótlegan hátt, t. d. með því að klemma þau saman og halda þeim þannig eða festa þau saman með heftiplástri til bráðabirgða. Við fyrsta tækifæri þarf síðan að tæma loftið lir brjósthoiinu og leggja inn brjóstholskera til að létta á þrýstingnum. Eftir að létt hefur verið á öndunarerfiðleikunum á þennan liátt, svo og losti, ef það hefur verið til staðar, er tímabært að gera við sjálft sárið, og þegar aðstæður leyfa gera brjóstbolsskurð og kanna hugsanlegan áverka á líffærum í brjóstholinu og fjarlægja aðskotahluti, ef þeir eru fyrir hendi. Litla málmhluti þarf ekki að fjarlægja, nema þeir liggi í hjartahólfi. Aðskotahluti, s. s. fatadruslur og annað, sem vafa- laust eru sýklaberandi, þarf að fjarlægja vegna ígerðarhættu (abscessus, empyema). Stóra aðskotahluti í brjóstholi, sem geta skaðað líffærin, þarf að fjarlægja, en ekki endilega þegar í stað. Mikilvægara er að leggja inn brjóstholskera og halda lunganu vel útþöndu. Jafnvel innihald frá vélinda og barka eða barka- kvislum gefa ekki ástæðu til að flýta aðgerð meira en svo, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.