Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 74

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 74
148 LÆKNABLAÐIÐ Jtá lœkhutn Hólmfríður Magnúsdóttir fékk almennt lækningaleyfi 5. febrúar 1968 og Ása Guðjónsdóttir, Ásgeir Karlsson og Kristján Sigurjónsson 11. marz 1968. ★ Nikulás Sigfússon var hinn 4. desember 1967 viðurkenndur sér- fræðingur í lyflækningum með sérstöku tilliti til farsótta. Hann er fæddur að Þórunúpi í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu 1. apríl 1929, varð stúdent frá M. R. 1950, cand. med. frá Háskóla íslands í janúar 1958, fékk almennt lækningaleyfi á íslandi 22. júlí 1960 og sænskt lækningaleyfi 15. maí 1964. Hann var námskandídat í Reykjavík 1958—1959, síðan aðstoðarlæknir við sjúkrahúsið á Akranesi 7 mánuði og þá héraðslæknir í Bolungarvík 15 mánuði. Hann hélt til Svíþjóðar 1961 og var þar við sárnám í 6 ár í lyflækningum, einkum farsóttum og smitsjúkdómum, lengst af í Eskilstuna, en einnig um tíma í Stokk- hólmi og Jönköping. Hann hefur starfað við Rannsóknarstöð Hjarta- verndar í Reykjavík frá 1. apríl 1967. Ritgerðir: Extrem hyperglycemi och hyperosmolaritet utan ketoacidos (Nord. med. 1967); Kliniska erfarenheter av ett nytt antibiotikum: Doxycyklin (Opusc. Med. 1967). ★ Baldur Johnsen var hinn 11. marz 1968 viðurkenndur sérfræð- ingur í líffærameinafræði, og féll jafnframt úr gildi sérfræðingsviður- kenning hans í hagnýtri heilbrigðisfræði. ★ Jakob V. Jónasson hefur verið ráðinn sérfræðingur við geðdeild Borgarspítalans, og Ólafur H. Ólafsson og Þorgeir Jónsson hafa verið ráðnir aðstoðarlæknar við sömu deild. ★ Guðmundur Jónmundsson cand. med. hefur verið settur héraðs- læknir í Vopnafjarðarhéraði, og jafnframt Þórshafnarhéraði, frá 1. maí 1968. ★ Ingimar S. Hjálmarsson hefur verið settur héraðslæknir í Raufar- hafnarhéraði frá 16. marz 1968 með setu á Húsavík. ★ Gísli G. Auðunsson, héraðslæknir í Húsavíkurhéraði, heíur verið settur til að gegna Kópaskershéraði ásamt sínu eigin héraði frá 16. marz 1968. ★ ísleifur Halldórsson, héraðslæknir í Hvolshéraði, hefur verið settur til að gegna Helluhéraði ásamt sínu eigin héraði frá 19. janúar 1968. ★ Eiríkur Bjarnason augnlæknir opnaði lækningastofu í Reykjavík í desember 1967. ★ Ragnheiður Guðmundsdóttir augnlæknir opnaði lækningastofu í Reykjavík í febrúar 1968.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.