Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ
165
8. Jákvætt Rose-Waaler próf.
9. Léleg mucinútfelling í liðvökva.
10. Dæmigerðar vefjabreytingar í liðþeli.
11. Dæmigerðar breytingar i hnútum við vefjagreiningu.
Útilokunaratriði
1. Húðbreytingar, dæmigerðar fyrir Lupus erythematosus.
2. Margar LE frumur (fleiri en fjórar í tveim útstrokum).
3. Vefjabreytingar, einkennandi fyrir periarteritis nodosa.
4. Kraftleysi í hálsi, liol eða kyngivöðvum, eða vöðvaþroti, ein-
kennandi fyrir dermatomyositis.
5. Scleroderma, sem ekki er einskorðað við fingur.
6. Klínisk einkenni, dæmigerð fyrir febris rheumatica, með flökt-
andi liðaeinkennum og endocarditis, sér í lagi ef erythema
marginatum, chorea eða dæmigerðir hnútar fylgja.
7. Einkenni um þvagsýrugikt, með bráðum liðþrota, hita og roða,
sér í lagi ef Jjessi einkenni hverfa við colchicin.
8. Tophi.
9. Einkenni um liðabólgur af völdum þekktra sýkla, veirna eða
í sambandi við annan sjúkdóm af þessum völdurn.
10. Berklasýklar í lið eða einkenni um berklasýkingu í liðnum við
vefjagreiningu.
11. Einkenni um Reiler’s svndrom með urethritis, conjunclivitis
og bráðum liðaeinkennum.
12. Einkenni um shoulder- Iiand syndrom frá annarri öxl og hendi.
13. Einkenni um osteoarthroiiathia hypertropliica með kúpul-
nöglum og/eða hypertrofiskum periostitis á handleggjabein-
um.
14. Einkenni um neuroarthropathia, með röntgenhreytingum og
einkennum frá taugakerfi.
15. Homogentisinsýra í ])vagi.
16. Sarcoidosis, sannað við vefjagreiningu eða Kveims próf.
17. Myelomatosis multiplex, greint eftir mergbreytingum eða
Bence-Jones proteini í þvagi.
18. Erythema nodosum.
19. Leukemia, eða lymfoma.
20. Agammaglobulinemia.
21. Einkenni um spondylitis ankylopoietica.
22. Psoriasis.
23. Colitis ulcerosa eða ileitis regionalis.
A.R.A. 1961. (Hollander).