Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 165 8. Jákvætt Rose-Waaler próf. 9. Léleg mucinútfelling í liðvökva. 10. Dæmigerðar vefjabreytingar í liðþeli. 11. Dæmigerðar breytingar i hnútum við vefjagreiningu. Útilokunaratriði 1. Húðbreytingar, dæmigerðar fyrir Lupus erythematosus. 2. Margar LE frumur (fleiri en fjórar í tveim útstrokum). 3. Vefjabreytingar, einkennandi fyrir periarteritis nodosa. 4. Kraftleysi í hálsi, liol eða kyngivöðvum, eða vöðvaþroti, ein- kennandi fyrir dermatomyositis. 5. Scleroderma, sem ekki er einskorðað við fingur. 6. Klínisk einkenni, dæmigerð fyrir febris rheumatica, með flökt- andi liðaeinkennum og endocarditis, sér í lagi ef erythema marginatum, chorea eða dæmigerðir hnútar fylgja. 7. Einkenni um þvagsýrugikt, með bráðum liðþrota, hita og roða, sér í lagi ef Jjessi einkenni hverfa við colchicin. 8. Tophi. 9. Einkenni um liðabólgur af völdum þekktra sýkla, veirna eða í sambandi við annan sjúkdóm af þessum völdurn. 10. Berklasýklar í lið eða einkenni um berklasýkingu í liðnum við vefjagreiningu. 11. Einkenni um Reiler’s svndrom með urethritis, conjunclivitis og bráðum liðaeinkennum. 12. Einkenni um shoulder- Iiand syndrom frá annarri öxl og hendi. 13. Einkenni um osteoarthroiiathia hypertropliica með kúpul- nöglum og/eða hypertrofiskum periostitis á handleggjabein- um. 14. Einkenni um neuroarthropathia, með röntgenhreytingum og einkennum frá taugakerfi. 15. Homogentisinsýra í ])vagi. 16. Sarcoidosis, sannað við vefjagreiningu eða Kveims próf. 17. Myelomatosis multiplex, greint eftir mergbreytingum eða Bence-Jones proteini í þvagi. 18. Erythema nodosum. 19. Leukemia, eða lymfoma. 20. Agammaglobulinemia. 21. Einkenni um spondylitis ankylopoietica. 22. Psoriasis. 23. Colitis ulcerosa eða ileitis regionalis. A.R.A. 1961. (Hollander).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.