Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 60
176 LÆKNABLAÐIÐ í milti, eitlum, lifur, nýrnahettum, nýrum og görnum. Oft veldur amyloidosis renalis nýrnabilun, sem leiðir gjarnan til liana (sbr. mynd). Hjarta Gollursbólga (pericarditis) finnst stundum við krufningu. Bólgan er yfirleitt væg, en hefur í för með sér fibrinríka vessun í gollurshúsi (exsudat). Mikill vökvi er yfirleitt ekki, nema þegar um þvageitrun (uraemia) er að ræða. Hjartavöðvabólga (myo- carditis) er sjaldgæf, og aldrei finnst neitt, sem líkist Aschoff- bnútum. 1 hjartaþeli (endocardium) finnast stundum hnútar, sem mjög líkjast leðurhúðarhnútum, en oftast eru þeir ekki einkenn- andi. Þessar vefjahreytingar finnast stundum nærri grunni ós- æðar og í míturlokum. Er ekki ljóst, hvort arthritis rheumatoides getur leitt til breytinga, sem greindar verði sem afleiðing gikt- sóttar (febris rheumatica), eða, hvort sjúkdómarnir fará saman í nokkuð mörgum tilfellum. Ösæð (Aorta) 1 ósæð eru stundum breytingar svipaðar breytingum í hjarta- þeli og hjartalokum. Er þetta einkum á brjóstholshluta hennar. Ósæðarbreytingunum hefur aðallega verið lýst hjá sjúklingum með spondylitis. Aðrar æðar 1 slagæðum eru þrenns konar breytingar: 1. Meðalbráð æðabólga í litlum vöðvaæðum hefur verið haldið fram sem sérkennandi skemmd (pathognomoniskri laesio) í þessum sjúkdómi. Svo mun þó ekki vera, því að sams konar breytingar hafa fundizt í öðrum sjúkdómum (sveppasýkingu). Iferð lymphocyta og histiocyta verður þá í alla æðaveggina. Ekkert drep myndast, og vöðvakjamar sjást enn þá. Ekki er filjrinoidmyndun og elastikalögin heil, þannig að aneurysma myndast ekki. 2. Æðal)ólga, sömu gerðar og einkennir polyarteritis nodosa, get- ur valdið meinum í nýrum, lifur, eistum, nýrnahettum og mið- taugakerfinu. Þá myndast drep með bráðri hólgu og eyðingu á sléttum vöðvafrumum, fibrinoidmyndun og elastikaskemmd. 3. Fibrosis endarterialis eða progressiva endarterial fibrosis er þriðja tegund slagæðahólgu, sem sést við arthritis rheuma- toides og finnst í pokum þeirra liða, sem sjúkdómurinn hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.