Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 177 lagzt á. En auk þess getur haun komið fyrir í fingrum og lungum og sennilega, hvar sem er í líkamanum. 1 fingrunum hefur hann valdið Raynaud’s fenomeni, en í lungunum leiðir hann til háþrýstings í lungnaslagæðum. Því hefur verið haldið fram, að neikvæð fylgni sé milli æða- kölkunar og arthritis rheumatoides, að sjúklingar með A.R. hefðu minni æðakölkunarbreytingar en aðrir. Fleiri munu á þeirri skoð- un, að engin slík neikvæð fylgni eigi sér stað. 1 bláæðum virðist ekki aukin hætta á segamyndun, en hins vegar virðist aukin hætta á segamyndun í nýrnabláæðum. Lungu Sjúklingum með arthritis rheumatoides hættir til sjúkdóma í öndunarfærum. 1 lungum koma fyrir margvíslegir sjúkdómar. Þar má nefna noduli eins og koma fyrir í leðurhúðinni, og Caplans syndrom, en það er fjöldi noduli rheumatoides í lungum fólks með lungnaryk (pneumoconiosis), arteritis focalis og arteritis necro- ticans, hronchiolitis, pneumonitis interstitialis og fibrosis pulmon- um interstitialis diffusa. Yfirleitt er um framangreindar breyting- ar það að segja, að þær eru ekki einkennandi fyrir sjúkdóminn. 1 miðtaugakerfinu sést einstaka sinnum hópur af litlum æða- stíflum, svipað og oftast sést við polyarteritis nodosa. Noduli sjást í dura. 1 þverrákóttum vöðvum sést rýrnun (atrofia), sem leiðir af stirðnun beinagrindarinnar. Menn hafa einnig tekið eftir ]>ví, að oft sést staðbundin íferð lymphocyta í þverrákótta vöðva. Það, sem hefur verið ritað hér að framan, er að mestu tekið úr: „Pathology of the Connective Tissue Diseases“ eftir D. L. Gardner, sem gefin var út í fyrsta sinn árið 1965 af Edward Arnold. Þaðan eru töflurnar tvær teknar, svo og teikning ál75.hls. Höfundur þakkar Dr. D. L. Gardner, og útgefanda, birlingar- leylið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.