Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 48
172 LÆKNABLAÐIÐ ar rannsóknir hafa leitt í ljós breytingar á f'rumum A-gerðar við arthritis rheumatoides. Þegar frá líður, verða villi enn stærri og óreglulegri, og bandvefsmyndun hefst í jjeim. Þá fara þeir að fest- ast við liðholsveggina og taka þátt í pannus-mynduninni. Fibrinoid er myndlaust (amorph) efni, sem litast svipað og fibrin og dreg- ur af því nafn. Fibrinoid eða fibrinoidnecrosis á sér oft stað við hina ýmsu svonefndu bandvefssjúkdóma. Með vefjaefnafræðileg- um aðferðum er unnt að sýna fram á mismun á því fibrinoidi, sem er í giktsótt (febris rheumatica), lupus erythematosus og arthritis rheumatoides; liins vegar ekki á því fibrinoidi, sem er annars vegar í liðum og hins vegar í æðaveggjum sjúklinga með arthritis rheumatoides. 1 liðum með arthritis rheumatoides er fibrinoid á og við yfirborð villi. Þegar á sjúkdóminn líður, er fibrinoid smám saman leyst af hólmi af granulationsvef og band- vef. Liðvökvabreytingar eru margvislegar, en einkum, að magn eggjahvítu er aukið og hlutur fibrinogens í henni einnig. Gera má ráð fyrir sambandi milli aukins fihrinogens annars vegar og fibrinoidmyndunar hins vegar. 1 upphafi sjúkdóms er vökvamagnið aukið, en eftir því sem á sjúkdóminn líður, minnkar það. Kindablóðkornaagglutina- tion er sjaldnar jákvæð í liðvökva en í blóðvatni. Brjóskeyðing Heilbrigt brjósk er æðalaust og nýtur næringar frá liðvökva og bandvef í kring. Bólgnir villi synovialis festast við brúnir lið- brjósksins, og frá þeim vex granulationsvefur og bandvefur yfir, undir og í gegnum brjóskplötuna. Snemma í sjúkdómnum sjást hrörnunarbreytingar í brjóskinu, sem eyðist undan granulations- vefnum og bandvefnum, sem nú er kallaður pannus. Pannus Þessi bandvefsmyndun byrjar sem sagt við brúnir hrjósksins og vex að miðju. Lengi eru eftir eyjar af hrjóski, en stundum verður alger beingerð (ankylosis) í liðnum. Pannus vex óreglu- lega, og stundum teygjast tungur af pannus yfir hrjóskið og í gegnum það, og sKkur vöxtur getur valdið holumyndun í bein- inu, en á þann hátt er talið, að hinar svokölluðu pseudocystur, sem sjást á röntgenmyndum, myndist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.