Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 64
180 LÆKNABLAÐIÐ giktarskemnidum í stærri liðum. Þá eru sýndar igiktarbreytingar í fingurliðum. Mikið af þeim breytingum, sem þarna voru sýndar, eru þeirrar tegundar, sem fram undir þetta hefur verið lýst í bókum og tíma- ritsgreinum sem „frumstigsbreytingum“, þ. e. þrenging liðbila, bólga í liðpoka, afmarkaðar úrátur úr beini, holumyndanir og brjóskáta nieð subcortical cystum, sem eru venjulega fylltar lið- þeli, eins og lýst hefur verið. 1 Ijósi meinvefjamyndarinnar og ef í huga er höfð biodynamik beinsins sjálfs, verður að telja sennilegt, að allt þetta, sem lýst hefur verið og sýnt, eigi margra mánaða eða jafnvel ára aðdrag- anda, auk þess sem sjúkdómurinn, sem betur fer, getur stöðvazt, áður en til svo mikilla breytinga kemur. Við stöndum því í mikilli þakkarskuld við Flemming Nörgárd og samstarfsmenn hans á röntgendeild Kommunespítalans í Kaupmannahöfn, sem um nær- felll tveggja áratuga skeið hafa markvisst unnið að því að röntgen- greina frumeinkenni ríieumatoid arthritis. Að lokum eru sýndar nokkrar myndir af þeim frumeinkennum, Byrjandi beinbreytingar v. arthritis rheumatoides í phalangeo- metacarpalliðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.