Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ
181
sem greiningin grundvallast nú á, en þau eru í stuttu máli: Överu-
leg óskerpa og úrkölkun úr yfirborði og aðliggjandi spongiosa
subcorticalis á svæðum svarandi til liðpokafestanna dorsalt —
radialt á grunni proximala phalanx fingranna. Beinbyggingin er
ávallt þynnri á þessum svæðum, enda þótt ekki hafi komið til
cystumyndana eða úráta. Nörgárd og félagar hans leiða að því
góð rök, að þessar breytingar, sem sýndar eru hér, séu fyrstu
röntgengreiningareinkennin um rheumatoid arthritis, og kemur
það mjög vel heim við það, sem þekkt er um æðadreifingu og
meinvefjamyndun í liðpokum þessara liða (sjá mynd).
Heimildarrit með aðgengilegum fróðleik:
Nörgárd, F.: Tidligste röntgenologis'ke forandringer ved polyarthritis.
Uges'kr. f. læger, 125:1312; 1963.
Nörgárd, F.: Earliest Roentgenological Changes in Polyarthritis. Radio-
l'ogy, 85:325; 1965.
Simon, G.: Principles of Ohest X-Ray Dia-gnosis. London — Butter-
worths, 1962.
Thomson, W. N.: Pulmonary Changes in Collagen Disease. Clin. Radiol.,
14:451; 1963.
Feist, J. H.: The Biologic Basis of Bone Röntgenology; í Dynamic Factors
in Röntgen Diagonsis (Lasser). Baltimore, 1967.