Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ 193 tilrauna að útiloka, að eitthvert aukefni hafi ekki skaðlega verk- un í mönnum. Að sjálfsögðu gildir þetta ekki sízt, ef neyzlan er mikil og langvarandi. Undanfarið hefur mjög verið i’ætt um, að cýklamat, sem er gei’visykurefni með góða eigin- leika, gæti haft skaðleg áhrif á menn, sem neyttu þess til lengd- ar, t. d. með því að di’ekka dag- lega nokkurt magn gosdrykkja, er í er cýklamat. Alllengi hefur verið vitað, að cýklamat getur valdið ákveðnum skemmdum í tilraunadýrum, ef efnið er gef- ið í miklu magni og til lengdar. Hins vegar var hér um svo stóra skammta að ræða og bilið milli þeirra og þess magns, sem ætla mætti, að menn neyttu að jafnaði daglega í fæðu, var svo stórt, að cýklamat var talið mjög öruggt aukefni. Reynslan hefur nú leitt í ljós, að neyzla ýnxiss konar fæðuteg- unda, sem í er cýklamat, hefur í vissum löndurn, t. d. Banda- ríkjunum, margfaldazt langt um fram það, sem með nokkr- um sanni var unnt að segja fyr- ir um. Því er nú svo komið, að bilið milli minnstu skammta, sem geta haft skaðleg áhrif í dýi-a tilraunum og þess magns, er menn neyta daglega í fæðxi, er orðið talsvert minna en áður var. Með tilliti til þessa og eins hins, að nýjar tilraunir sýna nú sem fyrr, að cýklamat getur liaft skaðleg áhrif á dýr (nx. a. valdið krabbameini), þegar það er gefið í stórum skönuxitum til lengdar, liefur handaríska heil- Ixi’igðisstjórnin nú bannað notk- un cýklamats sem aukefnis í fæðu þar í landi. Ólíklegt er, að slíkra ráðstaf- ana sé þörf hér á landi, þar eð cýklamat hefur lítið vei’ið notað sem aukefni hér á landi nema í innfluttum varningi. Hinu ber jxó ekki að gleyma, að fylgjast ber vel með notkun aukefna hér á landi sem annars staðai’. Þess ber enn fremur að minnast, að urn fleii-i aukefni en cýklamat kann að fara svo, að notkun þeirra fari langt fram úr því, sem ætla hefði mátt í upphafi. Af jxessum sökum má því segja, að sífelld athugun og endur- skoðun á notkun aukefna eigi í’étt á sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.