Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ
185
2) Ófóðraðar gipsspelkur eru lagðar við alla útlimi, svo að bólgn-
ir liðir hreyfast alls ekki, nema axlir og mjaðmir.
3) ACTH inndælingar eru gefnar í tvær til fjórar vikur.
4) Járn er gefið í æð, samtals 3 gr.
5) Asperin, 5—6 gr. á dag.
6) Klórókín-lyf, langtímameðferð.
7) Vítamín, sérstaklega C-vítamín.
8) Eftir þrjór vikur eru hafnar léttar æfingar og síðan endur-
hæfing eftir þörfum.
Til viðbótar, virðist niér augljóst, að gefa eigi gullmeðfex-ð
öllum sjúklingum með nxikla blóðvatnsþynningu í giktarþætti.
Steroiða-inndælingar eru nauðsynlegar í bólgna liði. Osmiumsýru-
og Thiotepa-inndælingar koma einnig til greina, og síðan trúa
margir því, að handlæknisaðgerðir, séi'staklega þeltökur, verði
lausnarorð framtíðarinnar, eða þar til orsök sjúkdómsins er
fundin og um leið vonandi einblít nxeðferð.
HEIMILDIR:
Duthie, J. J. R.: Medical Management and Prognosis in Rheumatoid
Arthritis. Scot. Med. J., 12: 96, 1967.
Hill, Allan G. S.: Modern Trends in Rheumatology. Útg. Butterworths,
London, 1966.
Hollander, J. L.: Arthritis and Allied Conditions. Útg. Lea and Febiger,
Philadelphia, 1966.
Jón Þorsteinsson: Arthritis Rheumatoides. Læknaneminn, 1. og 2.
tölublað, 1968.