Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 18
42 LÆKNABLAÐIÐ SJÚKLINGUR Sjúklingur er 48 ára gömul kona, sem áður hefur verið heil- ljrigð, að undanteknu nýrnasteinakasti, sem hún fékk um 18 ára aldur. Mörgum árum áður liafði hún vott af blöðrubólgu. Hún hafði í nokkur ár tekið ýmis lyf við æðakrampa (migraene), m.a. anervan (ergotamin tartrat) og hydergin, en hæði sjaldan og i fremur litlum skömmtum og ekki síðustu þrjár vikur fyrir komu. Síðustu tvær vikur fyrir komu hafði hún fundið fyrir þreytu, slappleika og hitaslæðingi og er nú lögð inn í skyndi með 40 stiga hita, kuldahroll, verk í v. síðu og v. nýrnatractus. Við skoðun var kviður nokkuð loftþaninn, eymsli yfir v. nýra, sem geislaði niður undir nára. Sökk var 120 mm/klst. Hb. 9,1 gr% og varð lægst 7,8 gr%. Kreatinin 1,2 mg%. S-protein 6,4 gr%, en sérmælingar á globulin og albumin voru ekki framkvæmdar. Blóðþrýstingur 130/70. I þvagi fundust ekki bakteríur, en við smásjárskoðun mik- ið af rauðum og hvítum hlóðkornum og einstöku epithel. I.v. pyelografia (i.v.p.) sýndi seinkaðan útskilnað og létta víkkun á vinstri nýrnaskjóðu og þvagleiðara niður að keilulaga jjrengslum, sem voru í hæð við lendabol III. Blöðruspeglun sýndi nokkurn roða í blöðrunni til vinstri upp að vinstra þvagleiðaropi. Leggur var þræddur upp í vinstra nýra, og var viðnám 18 cm frá blöðru, en rann síðan án fyrirstöðn upp í nýrað. Ræktun frá þessu nýra daginn eftir sýndi E. coli yfir 100 þús., og var sjúklingur settur á viðeigandi lyf. Hiti og almenn líðan var óbreytt næstu daga, en fimrn dögum eftir komu, hinn 8.3., var gerð i.v.p., og var þá mjög lítill útskiln- aður frá v. nýra með aukinni víkkun þeim megin og nú einnig byrjandi víkkun á hægra nýra og þvagleiðara niður að IV. lendar- lið. Á öllum i.v.p., sem teknar voru, sást viss dráttur á jmigleið- ara að miðju. Hinn 9.3. var gerð nephrostomia vinstramegin, og fundust j)á hreiðar og jiykkar örvefsbreiður bak við kviðarholshinmu (retro- peritonealt) frá nýra og niður undir promontorium. Þrátt fyrir J)etta hækkar kreatinin og verður hæst 7,5 mg%, en eftir að legg- ur var þræddur upp í hægra nýra, féll kreatinin niður í 1,5 mg%. Hinn 28.3. sýndi retrograd pyelografia h. megin verulega víkk- un, sem byrjaði 10 cm fyrir neðan nýrað og var á u.þ.b. 10 cm löngu svæði. Voru útlínur á j)essu svæði mjög óreglulegar. Hinn 8.4. er skorið inn á nýrað h. megin og gerð nephrostomia. Finnast þá víðáttumiklar örvefshreytingar ])ak við kviðarhols- himnu, sem byrja kringum nýrnaskjóðu og ná alveg niður að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.