Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 32
54 LÆKNABLAÐIÐ ans stífur orðinn af æxlisvexti og dreifing víða í kvið, sem er þá orðinn fullur af vökva. Murray lýsir sjúklingi, sem fyrst vitjaði læknis með bjúg á hægra fæti og ytri kynfærum, en þetta hvarf.17 Fimm mánuðum siðar kom sjúklingurinn inn með þvagleysi. Hafði hann þá ör- vefsberði í fossa iliaca beggja megin og einnig örvefshreytingar í duodenum, sem ollu stíflun (ohstructio). Smásjársýni sýndu einungis örvefsbreytingar. Þessi sjúklingur lézt síðar. Fannst við krufningu allútbreidd örvefsmyndun, en á nokkrum stöðum desmoplastiskur transissionell-frumukrabbamein með squamos metaplasiu, án þess að uppruninn væri þekktur, en lielzt var grun- ur um krabbamein frá þvagleiðara. Hjá áðurnefndum sjúklingi er hh. 9,1 gr% við fyrstu komu og hafði sterka tilhneigingu til að lækka (lægst 7,8 gr%), en hækkar og helzt stöðugt, eftir að sjúklingnum fer að batna. Við endurkomu vegna magaæxlis í lok september er hh. 12,9 gr%. Hefði blóðleysið orsakazt af illkynja vexti sem slíkum, er vafa- samt, að hb. hefði hækkað og haldizt stöðugt. Samræmist því hlóðleysið hetur ónæmiskenningunni, hver svo sem orsök þess liefur verið. Hefði hér verið um illkynja vöxt að ræða, myndu þær breytingar tæplega hafa gengið til baka sjálfkrafa. Þessi sjúkl- ingur fékk enga aðra meðferð en nýrnaskurð (nephrostomia), en eins og áður er sagt, hurfu þrýstingseinkenni á þvagleiðarana á nokkrum vikuni án annarrar meðferðar. Liklegt má telja, að krabbameinið hafi verið fyrir hendi þegar frá upphafi. Mætti þá liugsa sér, að afturbatinn hefði stafað af breyttu ástandi krabba- meinsónæmis. Battke finnur „óspecií'ica“ örvefsmyndun bak við kviðarhols- himnu og 16 mánuðum síðar lítils háttar l)ólgu á einum stað í þvagblöðru.1 Ári síðar finnst reticulo-endothel æxli í þvagblöðr- unni. Trever lýsir einu tilfelli með R.F., þar sem sýni frá örvefs- l)reytingum sýndu engar illkynjabreytingar, en löngu seinua fannst eitill í mesenterium með reticulocell-sarcoma breytingum.27 Kendall skýrir frá örvefsmyndun frá nýra og niður á miðjan þvagleiðara, þar sem smásjárskoðun á sýni, sýndi venjulegan örvef, en sýni frá eitli i handarkiáka grun um Hodgkin’s disease með kalkbreytingum.14 Einnig voru breytingar á lungum á rönt- genmyndum, sem teknar voru og höí'ðu staðið í sex ár. Þvagleiðari var losaður hægra megin á þessum sjúklingi, og vinstra megin var gefin geislameðferð. Þakkar Kendall geisla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.