Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 50
60 LÆKNABLAÐIÐ Ríkisspítalasamningurinn var um margt frábrugðinn samningum við Reykjavíkurborg. Vinnutímanum var skipt niður í eyktir, 3 stund- it' hver, og hver eykt verðlögð. Eftir þessu samningsformi var hent- ugt að ráða lækna, hvort heldur hluta úr degi eða í fullt starf, en skipti að öðru leyti ekki neinu megin máli. í samningum var sleppt þeim hlunnindum, sem tilgreind voru i Borgarsamningum, en hann var a. ö. 1. lagður til grundvallar um launagreiðslur. Þessi hlunnindamissir var bættur með nokkurri fjár- hæð, þannig að laun skv. þessum samningi voru hærri launagreiðsl- um Borgarsamningsins, sem þessari fjárhæð nam. Læknum var Ijóst strax í upphafi, að uppbæturnar fyrir missi þessara hlunninda voru of lágt reiknaðar. Sum fríðindin var erfitt að meta í peningum, s. s. launagreiðslur í veikindaforföllum. Kostnað vegna siglinga var einnig vandasamt að áætla. Hætt var við, að sá kostnaðarliður raskaðist læknum í óhag, þegar fram í sækti, vegna óstöðugs gengis íslenzku krónunnar og/eða hækkandi verðlags er- lendis. Hefur það áþreifanlega komið á daginn. í samningum var tek- ið fram, að lækni í fullu starfi væri heimilt að vinna eina eykt á eigin stofu í viku, en ekki sinna öðrum störfum utan sjúkrahússins, nema sérstakt leyfi spítalastjórnar kæmi til. Ákvæði um allt að 50 klst. vinnuviku og greiðslur fyrir vaktir og útköll á þeim voru hin sömu og í samningnum við Reykjavíkur- borg. Síðari Samningum þeim við Reykjavíkurborg og stjórnar- samningagerðir nefnd ríkisspítalanna, sem hér hefur verið lýst, hef- ur verið sagt upp árlega, en verið endurnýjaðir, án meiri háttar breytinga. Inn í samninginn við Reykjavíkurborg hefur fengizt ákvæði um, að ekki yrðu ráðnir að sjúkrahúsum borgarinnar aðrir læknar en þeir, sem væru félagar í Læknafélagi íslands eða svæðafélögum þess. Inn í ríkisspítalasamninginn hefur fengizt ákvæði um sérstaka þókn- un til sérfræðings, sem gegni yfirlæknisstörfum til bráðabirgða; enn fremur skuldbinding um, að ekki yrðu lausráðnir að ríkisspitölum aðrir læknar en þeir, sem eru félagsmenn í Læknafélagi íslands eða svæðafélögum þess. Þá fékkst og á síðasta ári nokkur hækkun inn í laun ríkisspítala- samningsins vegna aukins kostnaðar við siglingar og hækkaðs bifreiða- styrks, sem læknar hjá Reykjavíkurborg hafa orðið aðnjótandi. Stefna Um árabil hafa læknasamtökin óskað eftir að læknasamtakanna fá í eigin hendur samningsrétt um kjaramál allra í launamálum félaga sinna. Vegna óánægju með forsjá BSRB sagði Læknafélag íslands sig úr þeim samtökum árið 1964. Með aðgerðum sínum 1966 öfluðu sjúkrahúslæknar í Reykja- vík félagi sínu — Læknafélagi Reykjavíkur — samningsréttar um mál sín. Á aðalfundi Læknafélags íslands síðar á sama ári var lýst yfir fylgi við þessa stefnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.