Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 58
66 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 56. árg. Apríl 1970 FELAGSPRENTSMIÐIAN HT. KJARAMÁL Læknar standa nú frannni fyrir nýjuin sainningagerðum uim launa- og kjaramál. I þeini sporum liafa þeir raunar stað- ið um þetta leyti á hverju ári, en það er ekki úr vegi að staldra ögn við og íihuga, hvar þeim málimi er nú komið. Plestum eða öMutn ber sam- an um, að læknar eigi að vera vel launaðir vegna liins langa og kostnaðarsaina undirbún- ings, skyldu uin áiframhaid- andi viðlbaldsmennitun og á- byrgðar, er starfiniu fyilgir. Launin hafa þó lengst af ekki verið betri en það, að til skamims thna urðu læknar að þjóta af einuin staðnum á ann- an, t.d. úr sjúkrahúsinu í lieini- illislækningar, til að Jiafa sóma- saml'eg laun, með þeim afleið- ingum, að hvorugu staifimu var unnt að sinna sem skyldi. Þess- ar aðs'tæður bneyttust tiil batn- aðar með úrskurði Kjaradóms 1963 og þó enn frekar, er isjúkrahúsilæknar sömdu sjálfir um laun sín 1966, og er gangur þeirra mála rakinn annars staðar hér í biaðinu. Þær kjaraibætur, sem fengust í sið- ara tilvikinu og náðu brátit beint eða óbeint til annarra lækna landsins, hafa nú mikið til runnið út í sandinn vegna gengislækkana og ólliagstæðr- ar verðlagsþróunar. Læknar liljóta að fylgja eft- ir kröfum sínlum um nægiJeg laun, bæði vegna sjátfra sín og ek'ki sízt vegna sjúklingsins, sem þeiin er falið að anmast. Æðsta boðorð livers læknis Mýtur að vera að rækja starf sitt af kostgæfni. Sjúkiingur- inn skiptir meginmáli, og hann á rétt til góðrar læknisþjón- uistu. Hana er ekki unnt að veila nema með ærnuin til- kostnaði. Ódýr læknisþjónusta hlýtur ætíð að vera léleg. Sú splunning er áieitin, livort læknar liafi gert nægiiegar kröfuir tiil sjálfra sín, þegar þeir Ihafa fengið hækkuð laun og hetri aðstæður til starfa. Hafa þeir unnið betur og ná- kværoar, sinnt vísindalegum verkefnum, sem brúgazt hafa upp á sjúkrahúsiunum og blasa einnig við utan þeirra? Hefur lieimilisiæknisþjónustan batn- að? Uin gæði læknisþjónustunn- ar má deila endalaust, á með- an ekki hafa verið sett ákveð- in mörk til að meta hana eítir. Eitt liélzta verkefni hinna nýju læknaráða, sem stofnsett hafa verið við sjúkrahúsin, er að vega og meta þau störf, sem þar eru unnin og setja lág-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.