Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1970, Side 58

Læknablaðið - 01.04.1970, Side 58
66 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 56. árg. Apríl 1970 FELAGSPRENTSMIÐIAN HT. KJARAMÁL Læknar standa nú frannni fyrir nýjuin sainningagerðum uim launa- og kjaramál. I þeini sporum liafa þeir raunar stað- ið um þetta leyti á hverju ári, en það er ekki úr vegi að staldra ögn við og íihuga, hvar þeim málimi er nú komið. Plestum eða öMutn ber sam- an um, að læknar eigi að vera vel launaðir vegna liins langa og kostnaðarsaina undirbún- ings, skyldu uin áiframhaid- andi viðlbaldsmennitun og á- byrgðar, er starfiniu fyilgir. Launin hafa þó lengst af ekki verið betri en það, að til skamims thna urðu læknar að þjóta af einuin staðnum á ann- an, t.d. úr sjúkrahúsinu í lieini- illislækningar, til að Jiafa sóma- saml'eg laun, með þeim afleið- ingum, að hvorugu staifimu var unnt að sinna sem skyldi. Þess- ar aðs'tæður bneyttust tiil batn- aðar með úrskurði Kjaradóms 1963 og þó enn frekar, er isjúkrahúsilæknar sömdu sjálfir um laun sín 1966, og er gangur þeirra mála rakinn annars staðar hér í biaðinu. Þær kjaraibætur, sem fengust í sið- ara tilvikinu og náðu brátit beint eða óbeint til annarra lækna landsins, hafa nú mikið til runnið út í sandinn vegna gengislækkana og ólliagstæðr- ar verðlagsþróunar. Læknar liljóta að fylgja eft- ir kröfum sínlum um nægiJeg laun, bæði vegna sjátfra sín og ek'ki sízt vegna sjúklingsins, sem þeiin er falið að anmast. Æðsta boðorð livers læknis Mýtur að vera að rækja starf sitt af kostgæfni. Sjúkiingur- inn skiptir meginmáli, og hann á rétt til góðrar læknisþjón- uistu. Hana er ekki unnt að veila nema með ærnuin til- kostnaði. Ódýr læknisþjónusta hlýtur ætíð að vera léleg. Sú splunning er áieitin, livort læknar liafi gert nægiiegar kröfuir tiil sjálfra sín, þegar þeir Ihafa fengið hækkuð laun og hetri aðstæður til starfa. Hafa þeir unnið betur og ná- kværoar, sinnt vísindalegum verkefnum, sem brúgazt hafa upp á sjúkrahúsiunum og blasa einnig við utan þeirra? Hefur lieimilisiæknisþjónustan batn- að? Uin gæði læknisþjónustunn- ar má deila endalaust, á með- an ekki hafa verið sett ákveð- in mörk til að meta hana eítir. Eitt liélzta verkefni hinna nýju læknaráða, sem stofnsett hafa verið við sjúkrahúsin, er að vega og meta þau störf, sem þar eru unnin og setja lág-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.