Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 54
64 LÆKNABLAÐIÐ Bréf lil Itlaðsins Hr. ritstjóri. í októberhefti af Læknablaðinu 1969 hnaut ég um eftirfarandi atriði í grein Jóns Þorsteinssonar læknis um horfur og meðferð á arthritis rheumatoides. Greinarhöfundur segir: „Lækning á blóðleysi, sem fylgir oftast virkri liðagikt, er nauð- synleg. Járninntaka er tilgangslaus, en jámgjöf í æð gefst vel.“ Greinarhöfundur ráðleggur því næst að gefa 3 g samtals af járni í æð við virkan A. R. á byrjunarstigi. Það mun flestra álit, að blóðleysi sem fylgikvilli A. R. stafi ekki af minnkaðri absorption á járni né af járnskorti. Flest bendir til þess, að um styttingu á ævi rauðu blóðkornanna sé að ræða hjá þessum sjúklingum án samsvarandi framleiðsluaukningar í merg. Svo virðist einnig sem „mobilization" á jámbirgðum í reticuloendothelial kerfinu og upptaka þess járns í normoblasta sé minnkuð. Venjulega er serum-járn, svo og transferrin í plasma, minnkað hjá þessum sjúklingum. Smásjárskoðun á blóðstroki sýnir oftast normo- chrom, normocytic rauð blóðkorn, þótt stundum komi fyrir, að þau séu hypochrom. Þetta hefur hins vegar ekkert með járnskort að gera, sem sést bezt á því, að homosiderin í merg er venjulega normal eða jafnvel aukið hjá þessum sjúklingum. í flestum tilfellum þarf ekki að meðhöndla framangreint blóðleysi sérstaklega, enda er það venjulega vægt og lagast af sjálfu sér með minnkandi virkni liðagiktarinnar. Ef alvarlegt blóðleysi gerir vart við sig hjá sjúklingum með A. R., barf að leita að annarri orsök, og mundi þá tíðust vera sú, sem rekia má til blóðmissis úr meltingargangi af völdum lyfjameðferðar. Er augljóst, að járngjöf ein leysir ekki allan vanda í slíkum tilfellum, sem eru þó næstum hin einu, þar sem hún á við. Vitað er, að serum-járn og plasma IBC (iron binding capacity) eru óáreiðanleg sem mælikvarði á járnbirgðir eða járnskort líkamans, og er því nauðsynlegt að rannsaka merg til að greina járnskort, einkum ef ekki hefur tekizt að finna blæðingu. Járngjöf til sjúklinga, sem hafa birgðir af hemosiderin í merg, er líklegri til að gera skaða en gagn. Ég held, að það sé ekki í samræmi við nútímalæknisfræði að gefa járn í æð, við blóðleysi án þess að ganga fyrst rækilega úr skugga um, að um járnskort sé að ræða. Guðmundur J. Skúlason, New England Deaconess Hospital, i Boston, U. S. A HELZTU HEIMILDIR 1. Committee of the American Rheumatism Association: Rrimpr on the Rheumatic Diseases, The Arthrjtis Found. N.Y, 1964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.