Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 43 promontorium. Hvarf þvagleiðarinn inn í þelta harða örvefs- þykkni, og var engin leið talin að losa þvagleiðarann úr því. Líf- himnan var opnuð, og fundust þar örvefsbreytingar í omentum, duodenum og einnig þykk bandvefskápa kringum neðri hluta ósæðar og báðar iliaca externa. Enginn vökvi var í kviðarholi. Vefjasýni var tekið á fimm stöðum úr þessum örvef, og sýndi smásjárrannsókn bandvefsbreytingar með mjög grófum kollagen- bandvef, sem á mörgum stöðum var ummyndaður í hart liyalin. Umhverfis æðar var aðallega íferð af lymphu- og plasmafrumum, svo og fituvefur, sem var gegnumdreginn af grófum bandvefs- flákum. Kreatinin varð eðlilegt á nokkrum dögum, og hinn 16.4. er nephrostomiuleggurinn dreginn v. megin, eftir að „antegrad'4 pyelografia hafði sýnt fyrirstöðulaust rennsli frá nýra og niður í blöðru. Smám saman kom æ minna þvagmagn gegnum nephro- stomiulegginn b. megin, og „antegrad“ pyelografia þeim megin sýndi nokkuð eðlilega mynd cg engar þvagrennslishindranir, og var því leggurinn dreginn. Ilafði konan eí'tir það engin einkenni frá nýrum, og mánuði seinna sýndi i.v.p. eðlilegan útskilnað og engar afrennslishindranir. Ilh. hafði allan tímann tilhneigingu til að lækka hjá sjúklingn- um, þar til skömmu fyrir brottför, að það fór að hækka og hélzt síðan stöðugt. Sökk, sem var 120 mm/klst. við komu, var lengi vel hátt, en lækkaði síðan og varð lægst 25 mm/klst. Við allar röntgenrannsóknir með skuggaefni fékk hún kölduköst og hita- bækkun, en það stóð stutt. Um sjö mánuðum eftir, að hún var fyrst tekin inn, byrjuðu óþægindi frá meltingarfærum, sem hraðversnuðu, og við maga- röntgenrannsókn kom í Ijós cancer ventriculi. Við skoðunax*að- gerð kom í Ijós, að hún var með óskurðtækt krabbamein í maga og auk jxess meinvörp. Sjúklingur lézt þrem mánuðum síðar. Við krufningu kom í ljós, að mestallur maginn var stífur orðinn af æxlisvexti, og meinvörp fundust viða í kviðarholi og í hi’ygg. Við smásjárskoðmi fannst rnjög lágþroska krabhamein og talið, að uppruninn væri adenocai’cinonxa venti’iculi. SJÚKDÓMSMYND Einkenni frá þvagfæi'xxm eiga sér oft langan aðdraganda, vik- ur eða jafnvel mánuði. Algengasta sjúkdómsmyndin er almenn vanlíðan, þreyta, slajipleiki og mjög oft bakverkur, en síðan bæt- ast við staðbundin einkenni fi*á ti-actus urogenitalis, en einnig gjanian frá öði’um líffærum í kvið og jafnvel brjóstholi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.