Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 61 Á sjúkrahúsum úti á landi mun vera notaður annar hvor samn- inganna, sem gerðir voru 1966, þó með afbrigðum, sem við eiga á hverjum stað. Launakjör Sem áður getur, voru yfirlæknar hafðir með í ráðum um yfirlækna kröfugerð þá, er send var kjararáði BSRB og samninga- nefnd ríkisstjórnarinnar fyrri hluta árs 1965. Þá vissu þeir og náin deili á samningsuppkastinu, sem lagt var fram í upphafi viðræðna við samninganefnd ríkisstjórnarinnar í ársbyrjun 1966. Yfirlæknar í þjónustu Reykjavíkurborgar voru teknir inn á hinn nýja samning, enda þótt þeir hefðu ekki sagt upp störfum, en hins vegar neitaði stjórnarnefnd ríkisspítalanna að semja fyrir þá yfir- lækna, sem undir hana heyrðu. Lögum skv. var BSRB í fyrirsvari um kjör yfirlækna, en ekki stéttarfélag þeirra. Þegar þeim möguleika var hreyft, að yfirlæknar þyrftu e. t. v. að segja upp störfum til að knýja fram launahækkanir sambærilegar öðrum sjúkrahúslæknum, voru flestir þeirra því andvígir. í ágústmánuði 1966 bárust yfirlæknum boð um nokkrar launa- hækkanir frá fjármálaráðuneytinu, en þeir höfnuðu. Seint í nóvember tóku þeir nýju launatilboði. Skv. því voru laun þeirra töluvert lak- ari en yfirlækna hjá Reykjavíkurborg. í tilkynningu heilbrigðismála- ráðuneytisins til stjórnarnefndar ríkisspítalanna er sagt, að yfirlækn- ar skuli fá „aukavinnu er samsvari 27 eftirvinnustundum og 27 næt- urvinnustundum á mánuði. Frá sama tíma fái þeir kr. 3000 á mán- uði til greiðslu bifreiðakostnaðar. Meðan sérfræðingar og aðstoðar- læknar rikisspítalanna eru lausráðnir, skulu yfirlæknar fá sérstaka þóknun — kr. 3.200 í grunnlaun á mánuði — vegna skorts á aðstoðar- mönnum við stjórn deildar sinnar ........ Læknafélag Reykjavíkur var ekki samningsaðili í þessu máli, en formaður launanefndar átti þátt í þeim viðræðum, sem leiddu til áður- nefnds úrskurðar ráðuneytisins. Þar sem stefna læknasamtakanna er að öðlast samningsrétt fyrir alla félaga sína, hefur stjórn L. R. reynt síðustu árin að fá umsækjendur um yfirlæknisstöður, sem hafa losnað eða verið stofnaðar, til að setja þann fyrirvara, að um launa- kjör fari eftir samningi við Læknafélag Reykjavíkur. Því miður hef- ur ekki verið árangur sem erfiði af þessari viðleitni. Enda þótt meiri hluti umsækjenda hafi sýnt hollustu og sett umbeðinn fyrirvara, hafa nokkrir brugðizt og þar með kollvarpað samningsaðstöðu félagsins til að semja um laun þeirra. Hefur þetta valdið sárum leiðindum og veikt samtök lækna. Bætt skipulag, Fleiri ástæður en léleg launakjör lágu til uppsagna aðstaða og sjúkrahúslækna síðla árs 1965. Fjárframlög til heil- Iæknisþjónusta brigðismála höfðu verið mjög skorin við nögl og skipulagsleysi var ríkjandi í heilbrigðismálum. Sjúkra^ húsbyggingar stóðu ókláraðar, svo að árum skipti. Hjúkrunarkvenna^ skortur var tilfinnanlegur vegna ónógs húsrýmis Hjúkrunarskólans. Aðstaða lækna á spítölum var mjög bágborin, hjálparfólk vantaði til Ótal léttari starfa, sem sérhæft fólk, s. s. hjúkrunarkonur eða læknar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.