Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 28
50 LÆKNABLAÐIÐ við komu 120 mm/klst., en lækkar smám saman niður í 25 nnn á klst. Þetta er ekki hin venjulega sjúkdómsmynd krabbameins. Hofman12 lýsir tveimur tilfellum og bendir á sameiginleg byrj- unareinkenni svo sem almennan slappleika, vanlíðan, megrun, bita, verk neðarlega í baki, hækkað sökk og hlóðleysi og virðist þetta vera sameiginlegt hjá allflestum sjúklingum, sem skráðir eru með R.F. Þetta eru einmitt algeng einkenni hjá sjúklingum, sem fá ónæmisverkanir. Hofmann vitnar í Goddard,10 sem fann að „anaphylaktiskar“ verkanir áttu sér stað í vissum frumum, sem voru ])ess megnugar að fjarlægja eða festa viðkomandi mót- efnavaka. Með tilraunum fann hann, að frumur, sem voru þar aðalþátttakendur, reyndust histiocytar, reticulo-endothel-frumur ásamt monocytum. Verkunin varð kringum æðar, taugar og fitu- vef með örvefshnúta (granuloma), sem innihélt histiocyta, fibro- blasta og collagen, sem síðar ummyndaðist í hyalin og að lokum urðu samdráttarbreytingar, þ.e.a.s. örvefur, sem lokastig. Þessar breytingar eru einnig þekktar undir nafninu general vasculitis eða perivasculitis og finnast hjá sjúklingum með verkanir gegn t. d. penicillini (erythema nodosum), veirueitri, efnafræðilegum efn- um (synthetiskum) og mörgu fleiru. Hoffman12 fann svipaðar breytingar i nýrum, liðum, vöðvum og retro-])eritonealt hjá sín- um sjúklingum og var sannfærður um, að R.F. sé liður í ofnæmis- reaction. Hjá ofannefndum sjúklingi hjaðnaði sá vöxtur eða þær bólgur, sem fundust á retro-])eritoneala svæðinu sjálfkrafa. Er það og eigi háttur krabbameins. Hins vegar fellur það vel að ])ví áliti Ornionds,20 að byrjandi örvefsmyndun (exudation) við ónæmisverkanir geti sogazt burtu (resorberist) að einhverju eða öllu leyti. Ormond álítur einnig, að R.F. tilheyri kollagensjúkdóm- um, sem allir eru kerfasjúkdómar með staðbundnum einkennum, en flestir telja, að orsakir kollagen-sjúkdóma séu af ofnæmis- uppruna. 1 siunum þeim sjúkdómum bafa fundizt mikið af mót- cfnum gegn eigin frumum, aðallega í gammaglobulin-flokknum. Það, sem veldur eiturverkunum, er samruni mótefnis og mótefna- vaka og einungis, þegar meira er af hinu síðarnefnda. Ormond vitnar í Raffel, sem lýsir, hvernig skaðleg áhrif verða fyrst og fremst í vöðvum og kollagenvef.22 1 samandregnum æð- um verða þelskemmdir (í minni slagæðum og háræðum) með segamyndum (hvítra hlóðkorna), dre])i í æðaveggnum og síðar æðaleka (exsudatio). Þegar mótefnin verða yfirgnæfandi, er tek- ið að fjarlægja mótefnavaka samruna frá hlóðinu, og stendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.