Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 55 meðferðinni góðan bata, en þess er þó getið, hvað varð um hina sjúku eitla í nára og handarkrika. Sambandið milli R.F. og kenningarinnar um krabhameins- ónæmi er hér að sjálfsögðu aðeins vangaveltur greinarhöfundar, en einnig óbein vísbending til þeirra, sem verða varir við R.F., að leita vandlega að illkynja vexti hjá hlutaðeigandi sjúklingi. Hitt er einnig staðreynd, að margir sjúklingar með R.F. hafa tekið inn lyf af antiserotonin-flokknum, og er þvi rétt að hafa þau lyf og önnur í huga. ÁGRIP Lýst er sjúklingi með retro-peritoneal fibrosis (Ormond’s syndrom) og cancer ventriculi. Gerð er grein fyrir sjúkdóms- mynd og meðfei’ð við R.F. I umræðu er fjallað um sjúklinginn og ræddar allrækilega tilgátur lækna um orsakir Jxessa sjúkdóms- ástands. Að lokum eru vangaveltur unx hugsanlegt samband milli R.F. og verkana krabbameinsónæmis. SUMMARY A patient with retroperitoneal fibrosis (Ormond’s syndrom) is described. The patient had for several years taken antiserotonin drugs because of migrene. Her urinary obstruction presenting after admission was relieved by catheterization bilaterally. Nephrostomy was per- formed on both kidneys and 5 biopsy specimens taken from pathologi- cal retroperitoneal fibrous mass. Microscopic investigation showed connective tissue formed by coarse collagen with solid hyalin change in many places. There was on infiltration of lymphocytes and plasma cells around arteries and coarse connective tissue strands in the fatty tissue. No malignant changes were found. The patient made good recovery. Her ESR, 120 mm/per one hour on admission, was elevated for some time, but then decreased to 25 mm/per hour. While in hospital the patient’s hæmoglobin decreased to 7.8 g per 100 ml., but then increased spontaneously and was 12.9 g per 100 ml., when she was readmitted seven months after her previous admission. She then had severe gastrointestinal symptoms and X-ray examination showed gastric neoplasm. When operated on, inoperable gastric carcinoma with wide spread metastases was found. She died three months later. The two conditions, firstly the R.F. and secondly the gastric carcinoma are discussed in the light of current views of several authors on the possible causes of R.F. and on cancer immunology. Attention is drawn to the remarkable clinical improvement made by the patient, following the treatment of her R.F. (cf. also Hb. and ESR). It is thought possible that an immunological state of the patient
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.