Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1971, Page 15

Læknablaðið - 01.06.1971, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 77 ur í skapgerð hennar, seni gerði oft ákveðnustu andstæðinga í skoðunum að einlægum vinum hennar og aflaði henni alveg ó- venjulegra vinsælda í starfi. Vinsældir Katrinar Thoroddsen greiddu aftur götu annarra kvenna í lækriastétt á Islandi og eiga eflaust drjúgan þátt í því, að íslenzkir kvenlæknar virðast ekki síðan hafa þurft að herjast við lileypidóma á neinn svipaðan iiátt og stéttarsystur þeirra í velflestum öðrum löndum heims, enda sannaði Katrín Thorodd- sen strax og óvefengjanlega, að góðir læknishæfileikar eru ekki kynbundnir. Ég kveð þessa vin- og samstarfskonu mína með trega, en vona, að dauðinn liafi fært henni þann frið, sem hún þráði, en samræmdist sjaldnast ævistarfi Katrínar Thoroddsen. Halldór Hansen yngri

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.