Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 19

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 81 að vera fastandi og þyrstandi frá kl. 22.00 kvöldið fyrir heim- sóknina á rannsóknarstöðina. Þátttakandi var boðaður til blóð- töku annan dag, ef hann hafði ekki fastað tilskilinn tíina. Blóðsýni voru tekin á tímabilinu M. 8.30—10.30. Hjúkrunar- kona tók venu-iJilóð úr þátttakanda í „Vacutainer B-D“ glas (Becton, Dickinson and Oonipany, USA), er inniliélt 0,5 ml 3,8% sol. natrii citratis nieð 0,2 mg/inl af kalium sorbat. 1 glas- inu var undirþrýstingur, sem nægði til að draga upp um 4,5 ml blóðs við blóðtöku. Blóðinu var Jjlandað strax við uppiausn- ina með því að snúa glasinu við tvisvar til þrisvar sinnum. Sýni- glasinu var aftur snúið við nokkrum sinnum, rétt áður en sökk- mælingaglas var selt upp, en það var að jafnaði gerl innan tveggja klukku'stunda frá sýnitöku. Sökkmæling var framkvæmd af meinatækni með aðferð Westergrens.7 Niðurslöður 1. tafla sýnir aldur þátttakenda, þegar rannsókn fór fram, fjölda boðaðra og Jilutfallstölu þeirra, er mættu til rannsóknar, svo og fjölda þeirra, sem söklc var mælt lijá. Af 2.955, sem Jjoð- aðir voru, komu 2.203. Söl<lv var mælt hjá 2.183. Af ýmsum á- stæðum vantar niðurstöður hjá 20 einstaklingum, cinkum vegna þess, að mæling mistókst eða ekki tókst að ná sýni á þeim tíma, er til umráða var. Þessir 20 menn dreifðust nokkuð jafnt á árgangana. Um 70—80% í einstökum árgöngum komu til rannsóknar, en þó var talan lægst lijá þeim yngstu og elztu. í ljós kom, að um 80% kvæntra manna í einstökum árgöngum komu, en að- eins um helmingur i öðrum bjúskaparstéttum.0 Einnig sýnir taflan og 1. mynd nokkur einkenni dreifingar á niðurstöðum mælingar hvers árgangs. Meðalgildið fer jafnt hækkandi með aldrinum, þ. e. frá um 0 mm/klst í um 11 mm/klst. Arleg hækkun er um 0.2 mm/klst á aldursbilinu. Miðgildið (median eða 50% fraktil*) hækkar einnig jafnt með * A% fraktíl er tala, er skiptir niðurstöðum mælinga þannig, að A% þeirra eru minni en eða jafnar fraktílinu en (100-A)% er hærri.8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.