Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 20

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 20
82 LÆKNABLAÐIÐ AGE Fig. 1. Health survey in Reykjavik area Nov. 1967 — July ’68. Eryth- rocyte sedimentation rate in 16 age groups of men aged 34—61 years. Mean value and fractiles of the distribution of ESR in each age group. Total number measured 2.183. Response in the survey 74.6%. aldrinum frá um 5 mm/klst í um 7 mm/klst. Árleg Iiækkun er um 0.08 mm/klst á aldursbilinu. 80% fraktílið hækkar með vaxandi aldri úr um 8 mm/klst bjá 34 ára körlum í um 17 mm/klst bjá sextugum körlum. Ár- leg hækkun er um 0.35 mm/klst. 80% fraktilið tvöfaldast því á aldursbilinu. 80% fraktilið hækkar úr um 13 mm/klst bjá 34 ára körlum í um 22 mm/klst bjá sextugum körlum. Árleg bækkun er þvi sú sama og á 80% fraktílinu. Aflasti dálkurinn í 1. töflu sýnir bæsta sökk i hverjum ár- gangi. 2. mynd sýnir stöplarit yfir niðurstöður sökkmælinga bjá fjórum árgöngum með átta ára aldursbili. Mæting i þessum l'jórum árgöngum var: hjá 34 ára 71%, 42 ára 74%, 50 ára 74% og 58 ára 66%. Við gerð stöplaritsins voru dregnar sairian niðurstöður tveggja samliggjandi sökkgilda. Til dæniis sýnir stöpullinn lengst til vinstri hundraðstölu þeirra, er sökk mældist hjá 1 eða 2 mm/klst.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.