Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 24

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 24
86 LÆKNABLAÐIÐ Ta.ble 2. Erythrocyte sedimentation rate in relation to age according to three Scandinavian studies. Reference Age (years) Mean ESR mm/hr S. D. Comments 1. Böttiger & 20—49 5.0 4.0 Survey of 1.447 Svedberg; 13 „Clinically 1967 50—69 7.0 5.8 healthy men“ Westergren’s methoa in Stockholm, Sweden. 2. Brante et al.18 45 9.0 6.2 Population 1964 50 11.2 7.3 survey of 499 Response: 84.5% 55 12.9 7.8 men in Wintrobes’ method 60 15.6 10.0 Eskilstuna, 65 17.1 10.0 Sweden. 95% fractile 3. Borchgrevink 18—20 4.5 9 Screening of et al18 21—30 4.7 9 2.205 male blood 1965 31—40 7.0 18 donors in Osto, Westergren’s method 41—50 8.3 20 Norway. 51—60 9.8 24 meira í samræmi við niðurstöður Borchgrevinks19; þannig er 95% fraktílið í rannsókn Borchgrevinks alls staðar noklcru liærra en 90% fraktíl hjá íslenzkum körlum í sambærilegum aldursflokk- um. Þó ber að hafa i huga, að Borchgrevink rannsakaði aðeins blóðgjafa. Enda þótt vitað sé, að mismunandi tíðni sjúkdóma í hinum ýmsu aldursflokkum, mismunur á magni blóðrauða, mismunur á heildarpróteínstvrk eða mismunandi hlutföll próteínþátta serumsins geti haft áhrif á sökkið, virðist ekkert þessara atriða einvörðungu geta skýrt þá hækkun sökks, er verður í eldri ald- urshópum. 14 13 18 1 öðru lag'i er rétt aö vekja athygli á því, að þau sökkgildi, sem venjulega eru gefin sem „normalgildi“ í handbókum, eru yfirleitt mun lægri en ætla mætti samkv. 1. töflu og 1. mynd.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.