Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1972, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.10.1972, Qupperneq 12
102 LÆKNABLAÐIÐ reglugerðar, þá verði að stórum mun auðveldað starf heilbrigðisnefnda og starf héraðslækna í þessu sambandi. Þá hefur ráðuneytið gefið út nýja reglugerð um sóttvarnir sam- kvæmt sóttvarnalögum og er sú reglugerð í samræmi við alþjóða- reglugerð á þessu sviði, sem gefin var út á árinu 1970. 2. LÆKNASKIPAN Eins og fyrr sagði var á síðasta þingi samþykkt breyting á gild- andi læknaskipunarlögum, en ekki í þá átt að breyta læknaskipun- inni sem slíkri, heldur vegna þeirra atriða, sem ég hef talið hér að framan. Merkasta framlag ráðuneytisins í sambandi við læknaskipun- ina er það frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu, sem lagt var fram fyrir lok síðasta þings. Hér er um að ræða allviðamiklar breyt- ingar á lögum um sjúkrahús, læknaskipunarlögum, heilsuverndarlög- um og lög um læknishéraðasjóði. Drög að þessu lagafrumvarpi lágu þegar fyrir á vorinu 1971 og síðan var unnið að nýju í ráðuneytinu að þessu frumvarpi í samræmi við breytingartillögur, sem fram höfðu komið frá fjölda mörgum aðilum. Ekki er ástæða til að rekja efni þessa frumvarps hér; það hefur verið kynnt mjög rækilega, og ég geri ráð fyrir, að flestir, sem hér eru staddir, hafi kynnt sér það, og að þessi fundur láti í ljós álit sitt á efni þess. Það er ætlun ráðuneytisins að frumvarpið verði flutt óbreytt eins og það var lagt fram í vor, í upphafi næsta þings, og gengið verður úr skugga um vilja Alþingis til þess að taka ákvörðun um efni frum- varpsins sem fyrst á þinginu. 3. EMBÆTTI LANDLÆKNIS OG LÆKNARÁÐ ÍSLANDS Engin breyting hefur orðið á embætti landlæknis við tilkomu hins nýja ráðuneytis. Landlæknir er fyrst og fremst faglegur ráðunautui ráðuneytis og Alþingis í sambandi við heilbrigðismál og hefur á hinn bóginn ýmis réttindi og skyldur samkvæmt lögum, reglum og venjum er um embættið hafa skapazt. í hinu nýja heilbrigðisfrumvarpi, sem minnzt var á áður, er gert ráð fyrir, að embætti landlæknis haldist óbreytt, og er það í samræmi við mjög ákveðinn yfirlýstan vilja læknasamtakanna um þetta. 4. SJÚKRAHÚS OG HEILSUHÆLI Af fyrrverandi ríkisstjórn hafði verið tekin ákvörðun um það að stefna að því að byggja upp á Akureyri sjúkrahús, sem í flestu tilliti gæti jafnazt á við sjúkrahús Reykjavíkur-svæðisins. Áfram hefur verið haldið á þessari braút, og á vegum ráðuneytisins er nú unnið að áætlun um sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir, og þá gert ráð íyrir því, að skipu- leggja sjúkrahúsþjónustu út frá tveimur meginkjörnum, þ. e. Reykja- vík annars vegar og Akureyri hins vegar. Unnið er nú að könnun á vistunarrýmisþörf fyrir landið allt fyrir hinar ýmsu heilbrigðisstofn- anir, og verður stefnt að því að leggja fyrir ríkisstjórn staðal fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.