Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 29

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 29
Centyl með kalíumklóríði við háum blóðþrýstingi og bjúgi BendrófJumethíazid-innihaldi töflunnar er í ytra lagi hennar og leysist upp í maganum þegar eftir inntöku. Pagaukandi áhrif koma fram á fyrsta klukkustund- um og er lokið eftir 12 til 18 klukkkustundir. Centyl með kalíumklóríði er þannig framleitt, að hægfara og langvinn losun kalíumklóríðs hefst þegar í maganum, og er á þann hátt loku skotið fyrir háa mettun kalíum- Idóríðs í mjógirni (sustained release). Skömmtun: Venjulega ein til tvær töflur á dag. Samsetning: í hverri töflu, sem er sykurhúðuð, er: Bendróflumethíazid ........... 2,5 mg Kalíumklóríð ................. 573 mg Glös með 25 og 100 töflum. L0VENS KEMISKE FABRIK - DANMARK

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.