Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 45

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 45
ianlegasta syklalyfið? V. Að mörgu leyti, já. Það er sýkladrepandi með breitt verkunarsvið og því áhrifa- ríkt við fjölda sýkinga og gegn mörgum sýklum. öryggi Penbritins gerir það ákjósanlegt handa fjölda sjúklinga. Handa ungum og öldnum og þunguðum konum og jafnvel handa sjúkhngum með skerta nýrnastarfsemi. Meira en 2000 skráðar tilvitnanir styðja einstætt öryggi Penbritins. Með Penbntin getið þér valið lyfjaform, sem bentar sjúklingnum hverju sinm, stungulyf eða lyf til inntöku og af þeim styrkleika, sem við á. Penbntin er ekki aðeins ákjósanlegt, það er einnig mjög hagkvæmt. Penbritin ákjósanlegasta sýklalyfið. 19 7 0 Umboðsmafiur: G. ÓLAFSSON h.f„ Analstræti 4, Reykjavík, sími 24418.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.