Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 61

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 61
LÆKNABLAÐIÐ 33 Skilgreining: Geðlæknir er maður, sem fer í bíó, sem sýnir klámmynd — og horf- ir á hina bíógestina. Ungi geðlæknirinn: „Ekki skil ég, hvern- ig þú heldur þetta út. Hlustar allan dag- inn á hræðilega hluti; alls kyns rauna- sögur fólks, sem hatar mæður sínar. Hvernig geturðu verið svona rólegur og hamingjusamur?“ Gamli geðlæknirinn: „Hver segir, að ég hlusti?“ Önnur skilgreining: Geðlæknir er mað- ur, sem ekki þarf að hafa áhyggjur svo lengi sem aðrir hafa þær. Það var á barnadeildinni. Læknirinn sá smásnáða miða leikfangabyssunni sinni á hjúkrunarkonuna og öskra: „Bang! Bang! Þú ert dauð!“ Hjúkrunarkonan lyppaðist niður á gólf- ið og lá þar endilöng. Læknirinn þeygði sig yfir hana með áhyggjusvip. Hún opn- aði annað augað og hvíslaði: „Það er allt í lagi, læknir. Ég geri þetta alltaf. Þetta er eini möguleikinn til að hvíla sig augnablik.“ Stúlkan hafði undarleg útbrot. Læknirinn: „Hafið þér fengið svona út- brot áður?“ Stúlkan: „Já, það hef ég.“ Læknirinn: „Einmitt það. Þá get ég sagt yður, að þér hafið fengið þau aftur.“ — ® — Sonur læknisins var að bíða eftir pabba sínum og labbaði sig inn á barnadeildina á spítalanum. Fyrsti sjúklingurinn, sem hann hitti var strákur á svipuðum aldri. „Hæ,“ sagði læknissonurinn. „Ertu medisínskur eða kírúrgískur?“ Sjúklingurinn virtist ekki með á nótun- um. „Hvað meinarðu með því?“ ,,Ég á við, hvort þú hafir verið veikur, þegar þú komst, eða hafa þeir gert þig veikan síðan?“ Það var fyrsti dagur unga læknisins í praxís. Eftir langa bið heyrði hann fóta- tak frammi. Hann flýtti sér að taka upp símtólið. Gegnum hálfopnar dyrnar sá hann ungan vinnuklæddan mann koma inn í biðstofuna. Um leið hóf læknirinn langt eintal í símann. „Já, góðan dag, frú Jósefína. Jú, þetta er Jón læknir. Þér viljið fá viðtal. Við skulum sjá. í dag er allt upptekið. Næstu þrjá daga líka. Ætli ég geti ekki troðið yður að á föstudagsmorguninn klukkan 10.05. Gott — við sjáumst þá, sælar, frú Jósefína.“ Ungi maðurinn stóð nú í dyrunum, og horfði á lækninn með nokkrum undrunar- svip. Læknirinn lagði símtólið á og leit á komumann. „Þér fyrirgefið, að ég læt yður bíða. Það er svo sem nóg að gera. En þér virðist hafa komið á góðum tíma. Hvað get ég gert fyrir yður?“ Ungi maðurinn tók ofan húfuna og leit á símann. „O, það er nú lítilræði. Ég var sendur til að tengja símann." — • — „Is there no hope?“ the sick man said. The silent doctor shook his head. And took his leave with signs of sorrow. Despairing of his fee tomorrow. John Gay (1685-1732). — • — Prioritet Heyrzt hefur, að fljótlega verði hafin bygging geðrannsóknadeildar á Landspít- alalóðinni. Eru þá allir ánægðir? — • — Okkur er tjáð, að Haukur Jónasson slái golfkúluna lengst með gastric club. — • — Lesendur Læknablaðsins eru framvegis beðnir að sjá til þess, að Mixtura verði hressandi geðbótarlyf, með því að senda sjálfir efni I hana. Skrítlur og smásögur af eigin reynslu og annarra verða vel þegnar, að ekki sé talað um smellnar vísur. Vilji menn ekki gangast við afkvæmum sinum opinberlega, verður þeim hlíft við því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.