Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 63

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 35 World Medical Periodicals, útgefið af World Medical Association, 10 Columbus Circle, New York, N.Y. 10019, U.S.A. b) Bók. Goodman, L. S. & Gilman, A. The pharmacological basis of therapeutics, 699. [Macmillan]. New York 1970. c) Ritgerðasöfn, skrifuð af mörgum höf- undum. Lowenstein, J. M. Citrate and the conversation of carbohydrate into fat, í Metabolic roles of citrate (ed. T. W. Goodwin), 61-86. [Academic Press]. London 1968. Ritstjórn áskilur sér rétt til að gera á greinum þær málfarslegar breytingar, sem prófarkalesari blaðsins ráðleggur. Höfundi er að jafnaði send 2. próförk til yfirferðar. Óæskilegt er, að gerðar séu efnislegar breytingar á próförk nema í fullu samráði við ritstjórn. Höfundar semja sjálfir við prentsmiðj- una um sérprentanir.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.