Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 171 2. Einkenni sjúklings, hvers vegna hann leitaði læknis. 3. Tegund samskipta sjúklings og læknis og rannsóknar á rannsóknarstofu. 4. Sjúkdómsgreining samkvæmt hinni al- þjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrá (VIII. endurskoðun). 5. Meðferð, lyfjaflokkar. Allar rannsóknir, sem framkvæmdar voru á rannsóknarstofu eða sendar annað voru skráðar og sundurgreindar. Eins var farið með geislagreiningu. Endurnýjun lyf- seðla var að hluta skráð af símastúlku þ. e. a. s. almennar upplýsingar, en aðrir hlutar eyðublaðsins útfylltir af lækni. Könnunin fór fram 11. febrúar til 15. mars 1974 eða alls 33 daga, þar af voru „vinnu- dagar“ alls 25. TAFLA 1 Aðsókn að læknum eftir kyni sjúklinga. Leituðu íbúafjöldi læknis 1/12 1973 Karlar 737 2143 Konur 904 1967 Samtals 1641 4110 í samræmi við það sem komið hefur fram við athuganir svipaðs eðlis annars staðar1,4 kemur í ljós að konur leita lækn- is mun oftar en karlmenn. Er þessi munur tölfræðilega marktækur. TAFLA2 Aðsókn að læknum eftir búsetu sjúklinga. Leituðu íbúafjöldi Búseta læknis 1/12 1973 Á Sauðárkróki 974 1740 Utan Sauðárkróks 667 2370 Samtals 1641 4110 Af þessari töflu má draga þá ályktun, að aðsókn stendur í öfugu hlutfalli við fjar- lægð heimilis frá þjónustumiðstöð. Sama niðurstaða fæst þegar borin er saman að- sókn á Hofsósi, þar sem móttaka er einn dag í viku og í Lýtingsstaðahreppi, þar sem engin læknismóttaka er. TAFLA3 Samskipti sjúklinga og lækna. Á vinnu- Á lækni/ Samtals dag dag Viðtöl Símtöl/ 696 27.8 9.3 Lyfseðlar 868 34.7 11.6 Vitjanir 77 3.1 1.0 Samtals 1641 65.6 21.9 NIÐURSTÖÐUR Fjöldi íbúa í Skagafjarðarsýslu var sam- kvæmt upplýsingum Hagstofunnar þann 1/12 1973 alls 4110. Niðurstöður þessar jafngilda að sérhver íbúi leiti læknis að meðaltali 4.4 sinnum á ári. (Doctor/patient contacts per year). Borið saman við könnun á heimilislækn- ingum í Englandi og Wales 19704 var þessi tala 3.7, en í Skotlandi 4.1. Þess ber þó að geta að í Bretlandi veita heimilislæknai ekki alla þá þjónustu, sem felst í niður- stöðum þessum, sérstaklega að því er varð- ar slysahjálp, ungbarnaeftirlit og mæðra- eftirlit. Getur þetta skýrt þennan mismun. Samanburður við framangreinda könn- un í Bretlandi leiðir í ljós mikinn mun á tegund samskipta sjúklings og læknis, eins og sést á töflu 4. TAFLA4 Samanburður á samskiptaformi í Skaga- firði og Bretlandi. Símtöl/ ______________Viðtöl lyfseðlar Vitjanir Skagafjörður 42.4% 52.9% 4.7% Bretland______72.6% 5.0%, 22.2% Hér eru bæði kyn tekin saman. Mest er leitað til læknis á fyrsta ári og kemur þar sérstaklega til ungbarnaeftirlit og ónæmis- aðgerðir. Minnst er leitað til læknis á aldr- inum 5-14 ára, en hækkar snögglega á aldr inum 15-19 ára, en helst síðan mjög svip- uð frá 15-44 ára, en leitun læknis eykst á ný og nær hámarki hjá hópnum 75 ára og eldri. Ekki var athugað sérstaklega mis- munur leitunar læknis karla og kvenna í aldurshópum, en ástæða er til að ætla að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.