Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 46
194 LÆKNABLAÐIÐ ferðar innan 2 mánaða frá því einkenni komu í ljós, þar sem ekki er ólíklegt, að hjá mörgum af sjúklingunum í þessum hópi, sem reyndust hafa óskurðtæk æxli, hafi þau verið komin á það stig strax og þau fóru að valda einkennum eða mjög fljótt eftir það. Öllum ber saman um það, að bæta megi verulega horfur þessara sjúklinga með því, að þeir hljóti gagngera rannsókn við fyrstu einkenni og komist strax á skurðdeildir þegar sjúkdómurinn er greindur. Hultborn8 hélt því fram 1952 að hjá sjúkl. með cancer coli et recti sé aðal- vandamálið ekki meðferðin heldur grein- ingin. Þessu eru vafalaust allir sammála nú. Ekki verður því neitað, að greiningin er betri nú en fyrir tuttugu árum og lækn- ar eru efalaust betur á verði nú með auk- inni þekkingu og reynslu á þessu sviði, en betur má ef duga skal. Þá verður og að hafa í huga þá sjúk- dóma í ristli og endaþarmi, sem geta verið undanfari eða forstig krabbameins, svo sem polyposis familiaris, adenoma villosum og colitis ulcerosa, svo að nokkuð sé nefnt. Það verður því seint brýnt nægilega vel fyrir læknum, utan sjúkrahúsa sem innan, að vera vel á verði og rannsaka þá sjúkl- inga ætíð gaumgæfilega, sem kvarta um einkenni er gætu bent til krabbameins í meltingarvegum. Gleymum því ekki, að fyrsta læknis- vitjun sjúklings, hvort sem um þennan sjúkdóm eða einhvern annan er að ræða, er gjarnan sú mikilvægasta. HEIMTLDIR 1. Baker, R. R., Norico, A. P., Pierson, D. J., Laddy, A. L. and Rosenberg, H. L.: Adeno- carcinoma of the Colon and Rectum. The Johns Hopkins Medical Journal 125:225- 231. 1969. 2. Bjarnason, O.: Cancer incidence in Iceland. In: Racial and Geographical Factors in Tumour Incidence, University of Edin- burgh, Pfizer Med. Monograph no. 2, p. p. 117-131. 1967. 3. Clemmesen, J.: Statistical Studies in the aetiology of malignant neoplasms. Acta Path. Microbiol. Scand., Suppl. 174. 1965. 4. Cutler, S. J.: Trends in cancer of the di- gestive tract. Surgery 65:740. 1968. 5. De Dombal, F. T.: Carcinoma of the Rec- tum and Colon. The Practitioner 203:626- 633. 1969. 6. E. Saxen, M. Hakama, M. Lehtonen, M. Aro, Finland; O. Bjarnason, H. Sigvalda- son, H. Thoroddsen, Iceland; E. Pedersen, A. Andersen, A. Hougen, K. Magnus, Nor- way; N. Ringertz, J. Ericsson, D. Swenson, B. Mattsson, Sweden: Cancer incidence in Finland, Iceland, Norway and Sweden. A comparative study. Acta Pathologica et Microbiologica Scand., Suppl. N° 224, Sec- tion A, p. 12. 1971. 7. Hallgrimsson, S.: Krabbamein í Colon og Rectum. LœknáblaÖiÖ 54:153-167. 1968. 8. Hultborn, K. A. Cancer of the colon and rectum. A clinical and pathological study with special reference to the possibilities of improving the diagnostic methods and the therapeutic results in adenocarcinoma. Acta chir. Scand., Suppl. 172. 1952. 9. Jensen, H. E., Nielsen, J. and Balslev, I.: Carcinoma of the Colon in Old Age. Ann. Surg. 171:107. 1970. 10. McSherry, C. K„ Cornell, G. N. and Glenn, F.: Carcinoma of the colon and rectum. Ann. Surg. 169:502. 1969. 11. Peltokallio, P.: Carcinoma of the Colon. A Clinical Study of 603 Patients. Acta Chir. Scand., Suppl. 350, p. 86. 1965. 12. Péloquin, A. B.: Cancer of the Colon and Rectum: Comparison of the results of three groups of surgeons using different techniques. The Canadian Journal 'of Sur- gery 16:28-34. 1973. 13. Swinton, N. W„ Samaan, S. and Rosen- thal, D.: Cancer of the Rectum and Sig- moid. Surg. Clin. Nortli Am. 47:N°3, 657- 662. 1967. 14. Whelan, C. S„ Furcinitti, J. F. and Lavar- reda, C.: Surgical Management of Per- forated Lesions of the Colon with Diffusing Perifonitis. Amer. J. Surg. 121:374. 1971. 15. Zollinger, R. M. and Howe, C. T.: The small and large Intestine. Christopher’s Textbook of Surgery. W. B. Saunders Com- pany. Reprinted Nov. 1964 and May 1965, p.p. 699-700. SUMMARY The incidence of gastric cancer in Icelanders is very high, whereas the incidence of colon and rectum cancer is relatively low. A com- parison is made of the distribution of cancer within the digestive tract of the Icelandic population with that of three other Scandin- avian countries. During the twenty year period 1952-1971, 1144 patients with cancer in the digestive tract were admitted to the Surgical Depart- ment of the University Hospital in Iceland (Landspitalinn). In 751 of these cases the lesion was located in the stomach, in 155 in the esophagus and 238 had coion or rectum cancer. 142 patients had cancer in the colon, 65 males and 77 females. Average age was 61.9 years and 66.1 years respectively. 94 patients had cancer of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.