Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 191 nokkra þessa sjúklinga, þá kemur ekki skýrt fram í sjúkraskrám af hverju þessi dráttur stafar. í einstaka tilfelli er orsökin eðlilegir erfiðleikar við greininguna, en i flestum tilvikum er greinilegt að læknir- inn á sök á drættinum. Er þar ýmist um að ræða ónóga eða enga rannsókn, sem hlýtur að teljast vanræksla. TABLE 11 Cancer of the colon 142 cases Surgical treatment: No surgery 4 Palliative or explorative surgery 50 Closure of perforation 1 Explorative laparotomy 8 Colostomy or entero- enterostomy 18 Palliative resection 23 Primary mortality 12=24% Surgery for cure 88=62% Primary mortality 4=4,5% Hjá 66% sjúklinganna líður meira en einn mánuður frá fyrstu einkennum þar til þeir leita læknis og sá dráttur er auð- vitað sök sjúklinganna sjálfra. Má vera, að læknar þarfnist einnig upprifjunar á einkennum þessa sjúkdóms. Mynd 6 sýnir staðsetningu æxlanna. Cancer í colon hafa 142 sjúklingar eða 59.6%, cancer recti 94 sjúklingar eða 39.6% og cancer bæði í colon og rectum hafa 2 sjúklingar eða 0.8%. Staðsetningin er í rectum og colon sigmoideum hjá 160 sjúklingum eða 67% og í rectum og neðri hluta colon sigm. (þ. e. a. s. æxli, sem ættu að finnast við endaþarmsþreifingu TABLE 12 Cancer of the rectum 96 cases (including 2 cases with multiple laesions) Surgical treatment: No surgery 8 Palliative surgery 21 Explorative laparotomy 3 Colostomy 12 Palliative resection 6 Primary mortality 3=14,3% Surgery for cure 67=70% Primary mortality 3=4,5% og venjulega speglun) hjá 127 sjúklingum eða 53%. 47 sjúklingar hafa cancer í hægri colon, en 95 í vinstri colon. Af þeim, sem hafa cancer recti, er æxlið staðsett ofan 12 cm frá anus hjá 22 sjúkl- ingum, en neðan þessara marka hjá 74 eða 77% sjúklinganna. Æxlið fannst við explcratio rectalis hjá 70 sjúklingum eða 73%. TABLE 13 Cancer of the colon and rectum 155 cases operated for cure Type of operation Cancer coli 88 cases (62%): Hemicolectomy, right or left 23 Segmental resection 57 Radical resection with resection of other organs 8 Cancer recti 67 cases (70%): Segmental abdominal resection 27 Abdomino-perineal resection 32 Sphincter saving resection a. m. Lloyd-Davies 4 Radical segmental resection with resection of the bladder 3 Localized resection 1 Tafla 11 sýnir, að allir cancer coli sjúkl- ingarnir, að undanskildum 4 (3%) hlutu einhvers konar skurðaðgerð. Hjá 50 sjúkl- ingum (35%) var aðeins um að ræða könnunar- eða fróunaraðgerðir og dóu 12 þeirra eftir aðgerðir; skurðdauði því 24%. Þetta er allhá dánartala, en skýrist með því, að flestir þessara sjúklinga voru með langt genginn sjúkdóm og margir með perforatio eða ileus þegar þeir komu inn á deildina og séu ca. recti sjúklingar teknir með eru 54 (23%) lagðir inn acute vegna ileus eða perforationar. Gagngera aðgerð tókst að gera á 88 sjúklingum (62%) og dóu 4 eftir að- gerðir; skurðdauði 4.5%. Tafla 12 sýnir tilsvarandi tölur hjá sjúkl- ingum með cancer recti. Engin aðgerð var gerð hjá 8 sjúklingum (8%). Könnunar- eða fróunaraðgerðir hjá 21 (22%) og dóu 3 þeirra eftir aðgerðir; skurðdauði 14.3%. Gagngera aðgerð tókst að gera á 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.