Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 18
174 LÆKNABLAÐIÐ 4. FLOKKUR: Verkjalyf og giktarlyf, svo sem magnyl, Bufferin, Indocid, Butazolidin, Somadryl o. s. frv. 5. FLOKKUR: Meltingarlyf, svo sem sýrueyðandi meðul. Samsett lyf geta fallið í fleiri en einn ákvörðunarflokk, t. d. Li’orax. bæði í 5. og 11. flokk. Voru þau þá flokkuð sem tvær ákvarðanir. 6. FLOKKUR: Járn og vítamín. 7. FLOKKUR: Anorexica: Preludin, Dobesin, Mira- pront. 8. FLOKKUR: Antiepileptica: fenemal, fenantoin, Mysolin, Tridion, Tegratol. 9. FLOKKUR: Hypnotica, svo sem Doriden, Mogadon og barbituröt, þó ekki gegn flogaveiki. 10. FLOKKUR: Psykosedativa major: Róandi lyf, sem verka á geðsýki, svo sem chlorpromazin, perfenazin, Anatensol, Taractan. 11. FLOKKUR: Psykosedativa minor: Róandi lyf án teljandi verkunar á geðsýki, einkum Valium, Librium og meprobamat. 12. FLOKKUR: Psykoanaleptica: Geðhvetjandi lyf, sem verka á geðsýki, svo sem Tofranil, Tryptizol og MAO-hemlandi lyf. 13. FLOKKUR: Stimulantia: Geðhvetjandi lyf án verkunar á geðsýki, Amfetamin og Ritalin. 14. FLOKKUR: Útvortis lyf, þar á meðal steroidar og sýklaeyðandi smyrsl. 15. FLOKKUR: Oflokkuð lyf, svo sem mixtúrur ýmis konar, æðavíkkandi meðul, lyf notuð í augu og eyru o. s. frv. Einstakir lyfjaflokkar Ávísun sýklaeyðandi lyfja jafngildir að þau hafi fengið 18.8% allra þeirra er leit- uðu læknis könnunartímabilið. Þetta er há tala og væri full ástæða til að gera úrtaks- könnun í héraðinu á notkun sýkialyfja yfir árið, sundurgreina notkun eftir teg- undum lyfja, kyni og aldri sjúklinga. Þá væri ekki síður æskilegt að kanna að hve miklu leyti sjúklingar taka inn sýklalyf, sem þeim eru ávísuð. Oft kemur í Ijós að þeir er fjarri búa frá miðstöð heilbrigðis- þjónustu birgja sig upp af lyfjum og eiga gjarnan nokkuð magn af fúkalyfjum 1il þess að grípa til ef í nauðir rekur. Al- menningur hefur einnig mikla trú á fúka- lyfjum við öndunarfærasjúkdómum. Mesl var ávísað af flokki 15, sem er eins konar ruslakista. Þar falla undir ýmis lyf, sem ekki flokkast annars staðar, mixtúrur ýrnis konar, æðavíkkandi lyf, nef- og augndrop- ar o. fl. Stór hluti þessara lyfja er symp- tomatisk lyf og mörg eru placebolvf. Geðlyf Samtals var geðlyfjum, þ. e. flokkum 10, 11 og 12 ávísað 120 sinnum. Jafngildir það að 9.6% sjúklinga er leituðu læknis hafi verið ávísað geðlyfjum. Þessi tala er þó væntanlega lægri þar eð sama sjúkl- ingi er stundum ávísað fleiri en einni teg- und geðlyfja. Við könnun í Hvammstanga- héraði10 var 22.4% þeirra er leituðu lækn- is ávísað samsvarandi lyfjum. Mest var um notkun róandi lyfja án teljandi verk- unar á geðsýki, einkum Valium og Libri- um fl. 11, sem ávísað var til 5.9% þeirra er leituðu læknis. Verkja- og giktarlyf í samræmi við tíðni sjúkdóma í stoð- kerfi er ávísað verkja- og giktarlyfjum í talsverðu magni. Er hér sérstaklega um að ræða aldrað fólk með hrörnunarbreyt- ingar í liðum. Hugsanlegt er að hægt sé að draga eitthvað úr þessari notkun með bættri aðstöðu til endurhæfingar. Járn og vítamín Mikið var ávísað af járni og vítamínum. Vitað er að álit lækna á notkun vítamína er mjög mismunandi og niðurstöður rann- sókna um notagildi vítamíninndælinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.