Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 10
170 LÆKNABLAÐIÐ I. (alm. upplýsingar) III. (samskipti sj. og læknis) NAFN (upphafsstafir) VIÐTAL HEIMILI (hreppur) VITJUN ALDUR (í árurr) SÍMAVIÐTAL/LYFSEÐILI, KYN (kk, kvk) PANNSÓKNIR II. (einkenni) HÚÐSJ.D. AUGNSJ.D. eyru-nef-hAls HJÍRTA - ÆÐASJ.D. ÖNDUNARFffRASJ.D. MELTINGARFARA SJ.D, PVAGFÆRASJ.D. KVFNSJ,D. MÆÐR AEFTIRI.IT HRYGGUR - BAK ÚTLIMIR EFNASK.SJ.D. GEÐSJ.D. SLYS ANNAÐ Mynd 3. — Eyðublaðið, sem notað var við IV. (sjúkdórasgreining skv . dánarmeinaskrá) V. (medferd) LYF (númer á flokki) ENDURHÆFING LAGÐUR INN A SJ.HÚS, SKAGF. SFNDUR EUP.T A SJ.HÚS VÍSA.Ð TIL SÉRFRADINGS AÐGERÐ VOTTORP ENGIN MEÐFEPÐ/RAÐLFGGINGAR könnunina. Auk þess eru lyf send samkvæmt lyf- seðlum til Hofsóss og afgreidd þar dag- inn eftir að læknir hefur haft þar móítöku í viku hverri. Á Hofsósi er starfandi ljósmóðir, en fæð- ingar fara nær allar fram á sjúkrahusinu. á Sauðárkróki. Læknismóttakan á Hofsósi hefur verið gerð upp og nauðsynleg áhöld keypt. Heilsuverndarhjúkrunarkona hóf störf á Hofsósi í júlí 1974. FRAMKVÆMD KÖNNUNARINNAR Hugmyndinni að þessari könnun skaut upp, þegar farið var að ræða nánar fyrir- hugaða byggingu heilsugæzlustöðvar á Sauðárkróki. Kom í ljós að ekki voiu til- tækar nægilegar upplýsingar um aðsókn héraðsbúa til lækna. Hægt hefði ver- ið að vinna úr sjúkradagbókum og reikningum til sjúkrasamlaga, en slíkt hefði gefið ónákvæmar tölur um ijölda erinda fólks til læknis og talið var að könnun, sem næði yfir 4-5 vikur gæfi ná- kvæmari og fjölþættari upplýsingar. Til hliðsjónar var meðal annars höfð könnun á heilbrigðisþjónustu í Hvamms- tangahéraði,10 sérstaklega að því er varðar ákvörðunarflokka lyfja. Eyðublað það, er notað var, er sýnt á mynd 3. Fyllti læknir út eyðublað fyrir hvern sjúkling, er til hans leitaði könn- unartímabilið. Eyðublaðið skiptist í 5 hluta. 1. Almennar upplýsingar, heimili, aldur og kyn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.