Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 10

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 10
170 LÆKNABLAÐIÐ I. (alm. upplýsingar) III. (samskipti sj. og læknis) NAFN (upphafsstafir) VIÐTAL HEIMILI (hreppur) VITJUN ALDUR (í árurr) SÍMAVIÐTAL/LYFSEÐILI, KYN (kk, kvk) PANNSÓKNIR II. (einkenni) HÚÐSJ.D. AUGNSJ.D. eyru-nef-hAls HJÍRTA - ÆÐASJ.D. ÖNDUNARFffRASJ.D. MELTINGARFARA SJ.D, PVAGFÆRASJ.D. KVFNSJ,D. MÆÐR AEFTIRI.IT HRYGGUR - BAK ÚTLIMIR EFNASK.SJ.D. GEÐSJ.D. SLYS ANNAÐ Mynd 3. — Eyðublaðið, sem notað var við IV. (sjúkdórasgreining skv . dánarmeinaskrá) V. (medferd) LYF (númer á flokki) ENDURHÆFING LAGÐUR INN A SJ.HÚS, SKAGF. SFNDUR EUP.T A SJ.HÚS VÍSA.Ð TIL SÉRFRADINGS AÐGERÐ VOTTORP ENGIN MEÐFEPÐ/RAÐLFGGINGAR könnunina. Auk þess eru lyf send samkvæmt lyf- seðlum til Hofsóss og afgreidd þar dag- inn eftir að læknir hefur haft þar móítöku í viku hverri. Á Hofsósi er starfandi ljósmóðir, en fæð- ingar fara nær allar fram á sjúkrahusinu. á Sauðárkróki. Læknismóttakan á Hofsósi hefur verið gerð upp og nauðsynleg áhöld keypt. Heilsuverndarhjúkrunarkona hóf störf á Hofsósi í júlí 1974. FRAMKVÆMD KÖNNUNARINNAR Hugmyndinni að þessari könnun skaut upp, þegar farið var að ræða nánar fyrir- hugaða byggingu heilsugæzlustöðvar á Sauðárkróki. Kom í ljós að ekki voiu til- tækar nægilegar upplýsingar um aðsókn héraðsbúa til lækna. Hægt hefði ver- ið að vinna úr sjúkradagbókum og reikningum til sjúkrasamlaga, en slíkt hefði gefið ónákvæmar tölur um ijölda erinda fólks til læknis og talið var að könnun, sem næði yfir 4-5 vikur gæfi ná- kvæmari og fjölþættari upplýsingar. Til hliðsjónar var meðal annars höfð könnun á heilbrigðisþjónustu í Hvamms- tangahéraði,10 sérstaklega að því er varðar ákvörðunarflokka lyfja. Eyðublað það, er notað var, er sýnt á mynd 3. Fyllti læknir út eyðublað fyrir hvern sjúkling, er til hans leitaði könn- unartímabilið. Eyðublaðið skiptist í 5 hluta. 1. Almennar upplýsingar, heimili, aldur og kyn.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.