Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 177 TAFLA 10 Rannsóknir framkvæmdar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga og sýni send annað. Rannsóknir framkvæmdar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga Blóðrannsóknir: Þvagrannsóknir: Hb. Hct, MCHC Hvít blóðkorn Sökk Deilitalning Rauð blóðkorn Na K Creatinine Blóðsykur Cholesterol 123 19 37 3 9 2 2 4 6 2 Alm. ranns. Smásjárskoðun Diagnex Gravindex RNT 72 66 5 3 5 Samtals 151 Annað Ræktun EKG Blóðgjöf 1 4 1 Samtals 207 Samtals 6 H^ildarfjöldi rannsókna = 364. Send sýni: PP mælingar 2 Þvagsýra 1 Blóðflokkun 4 Giktarpróf 1 Screen-test 4 t4 1 Lues 2 Fæces í ræktun 1 Alls send sýni 16. vafasamt að þessar niðurstöður gefi rétta mynd af ársmeðaltali. Af þessum niðurstöðum má draga þá áyktun að 365 röntgenrannsóknir séu fram- kvæmdar á ári. Þetta jafngildir 0.09 rann- sóknum á hvern íbúa á ári. Hér við bæt- ast síðan rannsóknir sem framkvæmdar eru utan héraðsins og á sjúklingum sem vistaðir eru á sjúkrahúsinu. SKIL Lýst hefur verið framkvæmd og niður- stöðum könnunar á heilbrigðisþjónustu í Skagafirði. Af niðurstöðum má draga þá ályktun að hver ibúi leiti læknis að jafnaði 4.4 sinnum á ári. í upphafi var tekið fram að tilgangur könnunarinnar hefði verið að fá tölulegar upplýsingar er komið gætu að notum við endurskipulagningu heilbrigðis- þjónustu í Skagafirði við tilkomu heilsu- gæzlustöðvar. Neyzlukönnun af þessu tagi gefur þó aldrei rétta mynd af þörf (need) eða kröfum (demand) almennings til heil- brigðisþjónustu. Þar koma til m. a. félags- fræðilegar og einstaklingsbundnar ástæð- ur sem þessi könnun endurspeglar ekki. Könnunin mælir því eingöngu notkun al- mennings á þeirri þjónustu sem í boði r>r. Ef fá ætti skýrari mynd af þörfinni þyrtti að gera úrtakskönnun, þar sem kannaðar yrðu óskir almennings um heilbrigðisþjón- ustu, gerð yrði leit að sjúkdómum í úrtaks- hópnum og félagslegar aðstæður yrðu kannaðar. Þrátt fyrir þessa annmarka má draga hagnýtar ályktanir af þeim niðurstöðum sem fyrir liggja, en ýmsar niðurstöður verð- ur þó að túlka með mikilli varúð vegna smæðar sumra eininga og árstímabundinna sveiflna, sérstaklega að því er varðar að- sókn að læknum. Hefur komið í ljós í Bretlandi5 að hlutfallslega leiti flestir til lækna á fyrsta ársfjórðungi þ. e. á þeim tíma er könnunin fór fram. Mikill fjöldi símaviðtala og endurnýj- unar lyfseðla segir sina sögu um aðstæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.