Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 21

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 177 TAFLA 10 Rannsóknir framkvæmdar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga og sýni send annað. Rannsóknir framkvæmdar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga Blóðrannsóknir: Þvagrannsóknir: Hb. Hct, MCHC Hvít blóðkorn Sökk Deilitalning Rauð blóðkorn Na K Creatinine Blóðsykur Cholesterol 123 19 37 3 9 2 2 4 6 2 Alm. ranns. Smásjárskoðun Diagnex Gravindex RNT 72 66 5 3 5 Samtals 151 Annað Ræktun EKG Blóðgjöf 1 4 1 Samtals 207 Samtals 6 H^ildarfjöldi rannsókna = 364. Send sýni: PP mælingar 2 Þvagsýra 1 Blóðflokkun 4 Giktarpróf 1 Screen-test 4 t4 1 Lues 2 Fæces í ræktun 1 Alls send sýni 16. vafasamt að þessar niðurstöður gefi rétta mynd af ársmeðaltali. Af þessum niðurstöðum má draga þá áyktun að 365 röntgenrannsóknir séu fram- kvæmdar á ári. Þetta jafngildir 0.09 rann- sóknum á hvern íbúa á ári. Hér við bæt- ast síðan rannsóknir sem framkvæmdar eru utan héraðsins og á sjúklingum sem vistaðir eru á sjúkrahúsinu. SKIL Lýst hefur verið framkvæmd og niður- stöðum könnunar á heilbrigðisþjónustu í Skagafirði. Af niðurstöðum má draga þá ályktun að hver ibúi leiti læknis að jafnaði 4.4 sinnum á ári. í upphafi var tekið fram að tilgangur könnunarinnar hefði verið að fá tölulegar upplýsingar er komið gætu að notum við endurskipulagningu heilbrigðis- þjónustu í Skagafirði við tilkomu heilsu- gæzlustöðvar. Neyzlukönnun af þessu tagi gefur þó aldrei rétta mynd af þörf (need) eða kröfum (demand) almennings til heil- brigðisþjónustu. Þar koma til m. a. félags- fræðilegar og einstaklingsbundnar ástæð- ur sem þessi könnun endurspeglar ekki. Könnunin mælir því eingöngu notkun al- mennings á þeirri þjónustu sem í boði r>r. Ef fá ætti skýrari mynd af þörfinni þyrtti að gera úrtakskönnun, þar sem kannaðar yrðu óskir almennings um heilbrigðisþjón- ustu, gerð yrði leit að sjúkdómum í úrtaks- hópnum og félagslegar aðstæður yrðu kannaðar. Þrátt fyrir þessa annmarka má draga hagnýtar ályktanir af þeim niðurstöðum sem fyrir liggja, en ýmsar niðurstöður verð- ur þó að túlka með mikilli varúð vegna smæðar sumra eininga og árstímabundinna sveiflna, sérstaklega að því er varðar að- sókn að læknum. Hefur komið í ljós í Bretlandi5 að hlutfallslega leiti flestir til lækna á fyrsta ársfjórðungi þ. e. á þeim tíma er könnunin fór fram. Mikill fjöldi símaviðtala og endurnýj- unar lyfseðla segir sina sögu um aðstæð-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.